Adriano: Ég mætti fullur á æfingar hjá Inter Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. október 2009 11:00 Adriano er kominn aftur í brasilíska landsliðið. Mynd/AFP Brasilíumaðurinn Adriano var í algjörri óreglu síðustu tímabil sín með ítalska liðinu Inter Milan en hann náði aldrei að ná tökum á drykkju sinni þrátt fyrir að Jose Mourinho hafi gert allt til að hjálpa honum. Adriano hefur nú viðurkennt að hafa mætt fullur á æfingar hjá Inter. „Ég fór mjög langt niður þegar ég missti föður minn og það eina sem hjálpaði mér í þunglyndinu var áfengið. Ég var bara ánægður þegar ég drakk og ég gat ekki hætt. Ég fór út á lífið á hverju kvöldi og sturtaði í mig öllu sem ég komst í tæri við, vín, viskí, bjór... full af bjór," sagði Adriano í viðtali við brasilíska blaðið R7. Adriano missti föður sinn árið 2004 en hann fékk hjartaáfall. „Ég mætti alla daga fullur. Ég gat ekki sofið af ótta við að mæta of seint en þegar ég mætti var ekki runnið af mér. Þeir sendu mig heima til að sofa úr mér en sögðu blaðamönnum að ég glímdi við tognun á vöðva," sagði Adriano. „Ég kom aftur til Inter bara vegna Mourinho, en það var ekki nóg. Ég byrjaði aftur að halda partí með konum og áfengi. Félagið vildi ekki sætta sig við ástandið og gafst upp á að bíða eftir að ég næði mér upp úr þessu," sagði Adriano. Adriano sem er 27 ára gamall spilar núna með æskufélagi sínu Flamengo í Brasilíu þar sem hann hefur skorað 13 mörk í fyrstu 20 leikjum sínum. Hann skoraði 48 mörk í 123 leikjum á sínum tíma með Inter. Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira
Brasilíumaðurinn Adriano var í algjörri óreglu síðustu tímabil sín með ítalska liðinu Inter Milan en hann náði aldrei að ná tökum á drykkju sinni þrátt fyrir að Jose Mourinho hafi gert allt til að hjálpa honum. Adriano hefur nú viðurkennt að hafa mætt fullur á æfingar hjá Inter. „Ég fór mjög langt niður þegar ég missti föður minn og það eina sem hjálpaði mér í þunglyndinu var áfengið. Ég var bara ánægður þegar ég drakk og ég gat ekki hætt. Ég fór út á lífið á hverju kvöldi og sturtaði í mig öllu sem ég komst í tæri við, vín, viskí, bjór... full af bjór," sagði Adriano í viðtali við brasilíska blaðið R7. Adriano missti föður sinn árið 2004 en hann fékk hjartaáfall. „Ég mætti alla daga fullur. Ég gat ekki sofið af ótta við að mæta of seint en þegar ég mætti var ekki runnið af mér. Þeir sendu mig heima til að sofa úr mér en sögðu blaðamönnum að ég glímdi við tognun á vöðva," sagði Adriano. „Ég kom aftur til Inter bara vegna Mourinho, en það var ekki nóg. Ég byrjaði aftur að halda partí með konum og áfengi. Félagið vildi ekki sætta sig við ástandið og gafst upp á að bíða eftir að ég næði mér upp úr þessu," sagði Adriano. Adriano sem er 27 ára gamall spilar núna með æskufélagi sínu Flamengo í Brasilíu þar sem hann hefur skorað 13 mörk í fyrstu 20 leikjum sínum. Hann skoraði 48 mörk í 123 leikjum á sínum tíma með Inter.
Ítalski boltinn Mest lesið Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Handbolti Úthúðuðu Alfreð og starfið talið í húfi í kvöld Handbolti Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Fótbolti „Elvar og Ýmir voru rosalegir“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Fleiri fréttir Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Salah klúðraði vítaspyrnu er Nígería tók þriðja sætið Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Sjá meira