Fjölmiðlar á Ítalíu er þess fullvissir um að Goran Pandev muni skrifa undir hjá Inter á næstu dögum. Hann losnaði undan samningi hjá Lazio í vikunni.
Juventus, Milan og Napoli hafa öll áhuga á Makedóníumanninum en hann var samningsbundinn Inter frá 2001 til 2004 og Jose Mourinho vill ólmur bæta við sig framherja í janúar.
Talið er að hann gangist undir læknisskoðun 28. eða 29. desember og að hann hafi þegar samþykkt samning til fjögurra ára.
Pandev færist nær Inter
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið


Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis
Íslenski boltinn



Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum
Enski boltinn

Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst
Fótbolti




Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn
Körfubolti