Heitar umræður útaf reglubreytingum 20. mars 2009 13:39 Felipe Massa og forráðamenn Ferrari ræða málin fyrir komandi tímabil. mynd: kappakstur.is Ökumenn og forráðamenn liða eru ekki á eitt sáttir með nýjasta útspil FIA varðandi reglubreytingar fyrir komandi tímabil og aðferðir við að minnka kostnað á næstu árum. Sumir styðja nýtt kerfi til að ákvarða heimsmeistara, það að flest gull ráði sigrum, en aðrir telja regluna allt of seint til komna. Lewis Hamilton, heimsmeistari segir ekki gott að ný regla sé ákveðinn 10 dögum fyrir fyrsta mót. Michael Schumacher og Fernando Alonso hafa tjáð sig á svipaðan hátt í vikunni. Forseti Ferrari segir hættulegt að breyta hlutum svo skömmu fyrir mót. "Svona skyndibreytingar er ekki góðar fyrir Formúlu 1 og virka ekki vel á áhorfendur, blaðamenn eða þá sem fjárfesta í íþróttinni. Þá höfum við unnið mikið í því að minnka kostnað í Formúlu 1 og nýjast útspil FIA hvað það varðar er ekki rétt tímasett. Það er mikilvægt að hafa gott jafnvægi á hlutum og óþarfi að það hrikti í stoðum varðandi störf manna og rekstur fyrirtækja", sagði Luca Montezemolo hjá Ferrari. FIA vill setja þak á þær upphæðir sem Formúlu 1 lið setja í íþróttina, til að minnka rekstrarkostnað. Viðmið FIA er 30 miljónir sterlingspunda, en stærstu liðin hafa varið allt að tífalt þeirri upphæð á hverju ári.Sjá nánar um málið Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Ökumenn og forráðamenn liða eru ekki á eitt sáttir með nýjasta útspil FIA varðandi reglubreytingar fyrir komandi tímabil og aðferðir við að minnka kostnað á næstu árum. Sumir styðja nýtt kerfi til að ákvarða heimsmeistara, það að flest gull ráði sigrum, en aðrir telja regluna allt of seint til komna. Lewis Hamilton, heimsmeistari segir ekki gott að ný regla sé ákveðinn 10 dögum fyrir fyrsta mót. Michael Schumacher og Fernando Alonso hafa tjáð sig á svipaðan hátt í vikunni. Forseti Ferrari segir hættulegt að breyta hlutum svo skömmu fyrir mót. "Svona skyndibreytingar er ekki góðar fyrir Formúlu 1 og virka ekki vel á áhorfendur, blaðamenn eða þá sem fjárfesta í íþróttinni. Þá höfum við unnið mikið í því að minnka kostnað í Formúlu 1 og nýjast útspil FIA hvað það varðar er ekki rétt tímasett. Það er mikilvægt að hafa gott jafnvægi á hlutum og óþarfi að það hrikti í stoðum varðandi störf manna og rekstur fyrirtækja", sagði Luca Montezemolo hjá Ferrari. FIA vill setja þak á þær upphæðir sem Formúlu 1 lið setja í íþróttina, til að minnka rekstrarkostnað. Viðmið FIA er 30 miljónir sterlingspunda, en stærstu liðin hafa varið allt að tífalt þeirri upphæð á hverju ári.Sjá nánar um málið
Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira