Arnór Guðjohnsen, faðir og umboðsmaður Eiðs Smára Guðjohnsen, segir í samtali við franska fjölmiðla í dag að vel komi til greina að spila í frönsku úrvalsdeildinni.
Hann hefur helst verið orðaður við Lyon og Marseille í Frakklandi en Arnór segir að félögin hafi þó ekki haft samband við sig.
„Eiður hefur ekki enn ákveðið hvort hann ætli að fara frá Barcelona. Hann ætlar að taka sér tíma til að komast að niðurstöðu."
Eiður hefur verið orðaður við lið víða í Evrópu, svo sem Englandi, Tyrklandi, Rússlandi og Grikklandi.
Frakkland möguleiki fyrir Eið Smára
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


„Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“
Íslenski boltinn


Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu
Fótbolti

„Ég er mjög þreyttur“
Íslenski boltinn

„Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“
Íslenski boltinn

Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA
Körfubolti

Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum
Íslenski boltinn

Leiknir selur táning til Serbíu
Íslenski boltinn

Hólmbert Aron til Suður-Kóreu
Fótbolti