Geir Haarde einn þeirra sem bera ábyrgð á kreppunni í heiminum 26. janúar 2009 10:20 Geir Haarde forsætisráðherra er meðal 25 nafna sem breska blaðið The Guardian segir að beri ábyrgð á fjármálakreppunni sem nú geysar í heiminum. Efst á listanum er nafn Alan Greenspan fyrrum seðlabankastjóra Bandaríkjanna. En hvað stjórnmálamenn varðar er Geir Haarde í hópi hinna þekktari. Á listanum má finna Bill Clinton og George Bush fyrrum forseta Bandaríkjanna. Og Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands er einnig á listanum. Af bankamönnum má nefna sir Fred "The Shred" Goodwin fyrrum bankastjóra Royal Bank of Scotland og Richard Fuld fyrrum bankastjóra Lehman Brothers. Þá eru báðir helstu ofurfjárfestar heimsins á listanum, þeir Warren Buffett og George Soros. Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf 134 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Geir Haarde forsætisráðherra er meðal 25 nafna sem breska blaðið The Guardian segir að beri ábyrgð á fjármálakreppunni sem nú geysar í heiminum. Efst á listanum er nafn Alan Greenspan fyrrum seðlabankastjóra Bandaríkjanna. En hvað stjórnmálamenn varðar er Geir Haarde í hópi hinna þekktari. Á listanum má finna Bill Clinton og George Bush fyrrum forseta Bandaríkjanna. Og Gordon Brown forsætisráðherra Bretlands er einnig á listanum. Af bankamönnum má nefna sir Fred "The Shred" Goodwin fyrrum bankastjóra Royal Bank of Scotland og Richard Fuld fyrrum bankastjóra Lehman Brothers. Þá eru báðir helstu ofurfjárfestar heimsins á listanum, þeir Warren Buffett og George Soros.
Mest lesið Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf 134 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf