Tvísýnn varaformannsslagur 26. mars 2009 16:06 Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræðingur. Varaformannsslagur Árna Páls Árnasonar og Dags B. Eggertssonar verður tvísýnn, að mati Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Hún telur að Dagur hafi meiru að tapa heldur en Árni Páll. Á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina verður kjörin ný forysta þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður flokksins, og Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður, sækjast ekki eftir endurkjöri. Árni Páll og Dagur gefa báðir kost á sér í embætti varaformanns. Kjörið fer fram á laugardaginn. Dagur var kjörinn borgarfulltrúi fyrir R-listann árið 2002. Hann hefur verið oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík allt frá því að hann bar sigurorð af Steinunni Valdísi Óskarsdóttur og Stefáni Jóni Hafstein í prófkjöri í byrjun árs 2006. Árni Páll var kjörinn á þing í kosningunum 2007. Hann sigraði nýverið Lúðvík Geirsson og Þórunni Sveinbjarnardóttur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.Dagur styrkti sig sem borgarstjóri Stefanía telur að það þurfi ekki endilega að nýtast Degi að hafa verið kallaður krónprins Ingibjargar Sólrúnar. Hún segir að Dagur hafi styrkt stöðu sína þegar hann var borgarstjóri í 100 daga. „Síðan þá hefur lítið sést til hans og hann hefur ekki gert sig gildandi í almennri umræðu í vetur," segir Stefanía. Árni Páll býr yfir öflugu stuðningsneti sem kom honum til góðs í prófkjörinu, að mati Stefaníu. Hún bendir á að Þórólfur Árnason, fyrrum borgarstóri, sé bróður Árna Páls og hugsanlega nýtist það honum. Aftur á móti segir Stefanía að hann sé jafnvel of hægrisinnaður fyrir almenna flokksfélaga í Samfylkingunni.Árni Páll er í forystunni Stefanía telur að Dagur hafi meiru að tapa heldur en Árni Páll sem sé nú þegar í forystusveit flokksins og ráðherraefni. „Árni Páll er í forystusveitinni en Dagur ekki, nema að því leyti að hann leiðir flokkinn í Reykjavík." Kosningar 2009 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Varaformannsslagur Árna Páls Árnasonar og Dags B. Eggertssonar verður tvísýnn, að mati Stefaníu Óskarsdóttur stjórnmálafræðings. Hún telur að Dagur hafi meiru að tapa heldur en Árni Páll. Á landsfundi Samfylkingarinnar um helgina verður kjörin ný forysta þar sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður flokksins, og Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður, sækjast ekki eftir endurkjöri. Árni Páll og Dagur gefa báðir kost á sér í embætti varaformanns. Kjörið fer fram á laugardaginn. Dagur var kjörinn borgarfulltrúi fyrir R-listann árið 2002. Hann hefur verið oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík allt frá því að hann bar sigurorð af Steinunni Valdísi Óskarsdóttur og Stefáni Jóni Hafstein í prófkjöri í byrjun árs 2006. Árni Páll var kjörinn á þing í kosningunum 2007. Hann sigraði nýverið Lúðvík Geirsson og Þórunni Sveinbjarnardóttur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi.Dagur styrkti sig sem borgarstjóri Stefanía telur að það þurfi ekki endilega að nýtast Degi að hafa verið kallaður krónprins Ingibjargar Sólrúnar. Hún segir að Dagur hafi styrkt stöðu sína þegar hann var borgarstjóri í 100 daga. „Síðan þá hefur lítið sést til hans og hann hefur ekki gert sig gildandi í almennri umræðu í vetur," segir Stefanía. Árni Páll býr yfir öflugu stuðningsneti sem kom honum til góðs í prófkjörinu, að mati Stefaníu. Hún bendir á að Þórólfur Árnason, fyrrum borgarstóri, sé bróður Árna Páls og hugsanlega nýtist það honum. Aftur á móti segir Stefanía að hann sé jafnvel of hægrisinnaður fyrir almenna flokksfélaga í Samfylkingunni.Árni Páll er í forystunni Stefanía telur að Dagur hafi meiru að tapa heldur en Árni Páll sem sé nú þegar í forystusveit flokksins og ráðherraefni. „Árni Páll er í forystusveitinni en Dagur ekki, nema að því leyti að hann leiðir flokkinn í Reykjavík."
Kosningar 2009 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira