Atli Hilmarsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og Einar Jónsson þjálfari kvennaliðs Fram hafa valið úrvalslið skipað leikmönnum úr N1 deild kvenna fyrir leik við A-landslið kvenna í Vodafone höllinni í kvöld.
Júlíusi Jónasson, landsliðsþjálfari er að undirbúa kvennalandsliðið fyrir leiki liðsins í undankeppni EM 2010 en Ísland er þar í riðli ásamt Austurríki, Frakklandi og annað hvort Bretlandi eða Finnlandi.
Leikur hefst klukkan 19.15 í kvöld og er aðgangur á hann ókeypis.
Úrvalslið Atla og Einars er þannig skipað:
Markverðir:
Íris Björk Símonardóttir, Fram
Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir, HK
Aðrir leikmenn:
Jóna Sigríður Halldórsdóttir, Stjarnan
Erna Þráinsdóttir, Haukar
Þorgerður Atladóttir, Stjarnan
Ramune Pekarskite, Haukar
Sunna María Einarsdóttir, Fylkir
Arna Erlingsdóttir, KA/Þór
Alina Petrace, Stjarnan
Aðalheiður Hreinsdóttir, Stjarnan
Íris Ásta Pétursdóttir, Valur
Hildigunnur Einarsdóttir, Valur
Anna Úrsula Guðmundsdóttir, Valur
A landslið kvenna
Markverðir:
Berglind Íris Hansdóttir, Valur
Heiða Ingólfsdóttir, Haukar
Aðrir leikmenn:
Arna Sif Pálsdóttir, Horsens HK
Ágústa Edda Björnsdóttir, Valur
Ásta Birna Gunnardóttir, Fram
Harpa Sif Eyjólfsdóttir, Stjarnan
Hanna G. Stefánsdóttir, Haukar
Hrafnhildur Skúladóttir, Valur
Karen Knútsdóttir, Fram
Rakel Dögg Bragadóttir, Kif Vejen
Rut Jónsdóttir, Team Tvis Holstebro
Sunna Jónsdóttir, Fylkir
Stella Sigurðardóttir, Fram