David Beckham skoraði sitt fyrsta mark fyrir AC Milan í dag þegar liðið vann 4-1 sigur á Bologna í ítölsku A-deildinni í knattspyrnu.
Beckham skoraði síðasta mark Milan í leiknum en Kaka skoraði tvívegis en sigurinn þýðir að Milan er nú í þremur stigum á eftir toppliðum Inter og Juventus.
Juventus lagði Fiorentina 1-0 í gær og Inter tekur á móti Sampdoria í dag þar sem sænski markahrókurinn Zlatan Ibrahimovic tekur út leikbann.
Roma hefur heldur betur rétt úr kútnum og skellti Napoli 3-0 á útivelli í dag og er komið upp að hlið Napoli í fimmta sæti deildarinnar.
Úrslitin í dag:
Bologna 1 - 4 AC Milan
1-0 M. Di Vaio ('9, víti)
1-1 C. Seedorf ('13)
1-2 Kaká ('17, víti)
1-3 Kaká ('43)
1-4 D. Beckham ('59)
Napoli 0 - 3 Roma
0-1 P. Mexès ('18)
0-2 Juan ('32)
0-3 M. Vucinic ('50)
Siena 1 - 0 Atalanta
1-0 M. Frick ('44)
Lazio 1 - 4 Cagliari
1-0 T. Rocchi ('3)
1-1 Jeda ('5)
1-2 Jeda ('9)
1-3 R. Acquafresca ('21)
1-4 A. Matri ('41)
Genoa 1 - 1 Catania
0-1 J. Martínez ('67)
1-1 D. Milito ('73)
Lecce 3 - 3 Torino
1-0 G. Munari ('12)
2-0 G. Munari ('45)
2-1 J. Säumel ('47)
2-2 H. Dellafiore ('56)
3-2 J. Castillo ('73)
3-3 C. Natali ('77)
Palermo 3 - 2 Udinese
0-1 S. Pepe ('2)
1-1 F. Simplício ('17)
2-1 F. Simplício ('54)
3-1 E. Cavani ('57)