Ætla má að stjórnendur og starfsfólk Straums sem virkjaði kaupréttarsaminga sína hafi á einni viku tapað 12,6 prósentum af kaupunum. Heildarverðmæti samningsins hafa að sama skapi rýrnað um 136 milljónir króna.
Gengi hlutabréfa í bankanum hafði rokið upp um rúm 100 prósent á mánuði áður en tilkynnt var um kaupréttarsamningana fyrir viku á viðmiðunargenginu 1,67 krónur á hlut. Þá stóð gengið í 2,53 krónum. Það hefur fallið um 42 prósent síðan þá, þar af um 19,3 prósent í gær þegar það endaði í 1,46 krónum á hlut. - jab
Skertur réttur

Mest lesið

Spotify liggur niðri
Neytendur

Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra
Viðskipti innlent



Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans
Viðskipti erlent


Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar
Viðskipti innlent

Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum
Viðskipti innlent


Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út
Viðskipti innlent