Harrison Ford tekjuhæstur karlleikara í heiminum 15. júní 2009 11:22 Hinn 66 ára gamli Harrison Ford reyndist vera tekjuhæstur karlleikara í heiminum á síðasta ári samkvæmt nýbirtum lista Forbes tímaritisins. Tekjur Ford reyndust 9 milljarðar kr., að mestu vegna nýjustu Indiana Jones myndarinnar Kingdom of the Crystalskull. Næstu menn á listanum á eftir Ford eru þeir Adam Sandler og Will Smith. Tekjur Sandler á síðasta ári námu 7,6 milljörðum kr. en hann fékk þá upphæð að mestu fyrir myndirnar You Don´t Mess With The Zohan og Bedtime Stories. Tekjur Will Smith aftur á móti námu 6,2 milljörðum kr. Jafnir í fjórða og fimmta sæti á tekjulistanum eru svo Eddie Murphy og Nicolas Cage en báðir þénuðu þeir 5,5 milljarða kr. á síðasta ári. Aðrir á topp tíu listanum, með tæplega 4 milljarða kr. í tekjur eða meir eru þeir Tom Hanks, Tom Cruise, Jim Carry, Brad Pitt og Johnny Depp. Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hinn 66 ára gamli Harrison Ford reyndist vera tekjuhæstur karlleikara í heiminum á síðasta ári samkvæmt nýbirtum lista Forbes tímaritisins. Tekjur Ford reyndust 9 milljarðar kr., að mestu vegna nýjustu Indiana Jones myndarinnar Kingdom of the Crystalskull. Næstu menn á listanum á eftir Ford eru þeir Adam Sandler og Will Smith. Tekjur Sandler á síðasta ári námu 7,6 milljörðum kr. en hann fékk þá upphæð að mestu fyrir myndirnar You Don´t Mess With The Zohan og Bedtime Stories. Tekjur Will Smith aftur á móti námu 6,2 milljörðum kr. Jafnir í fjórða og fimmta sæti á tekjulistanum eru svo Eddie Murphy og Nicolas Cage en báðir þénuðu þeir 5,5 milljarða kr. á síðasta ári. Aðrir á topp tíu listanum, með tæplega 4 milljarða kr. í tekjur eða meir eru þeir Tom Hanks, Tom Cruise, Jim Carry, Brad Pitt og Johnny Depp.
Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira