Segir forseta Alþingis taka við fyrirmælum frá Jóhönnu 3. apríl 2009 23:01 Björn Bjarnason. Björn Bjarnason heldur áfram að gagnrýna Guðbjart Hannesson, forseta Alþingis, og segir hann ósjálfstæðan og hafa sýnt að hann eigi ekki síðasta orðið sem forseti heldur Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Í byrjun vikunnar undraðist Björn að Guðbjartur hafi ekki vitað að 60 ár voru liðinn frá því að Alþingi samþykkti inngöngu Íslands í NATÓ. Og þá gagnrýndi Björn Guðbjart fyrir að hafa gleymt sjálfsögðum heillaóskum til nýrra formanna Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar við upphaf þingfundar. Björn segir í pistli á heimasíðu sinni í kvöld að forsætisráðherra vilji ekki umræður um önnur mál en stjórnarskrárfrumvarpið á dagskrá þingsins. „Er með ólíkindum, að Guðbjartur Hannesson, forseti alþingis, sýni það ósjálfstæði, sem birtist í stjórn hans á fundum þingsins. Hann hefur beinlínis viðurkennt, að eiga þar ekki síðasta orð heldur einhverjir aðrir og síðan hafnar hann öllum óskum um samráð og samvinnu.“ Björn segir að þetta sé þeim mun einkennilegra fyrir þá sök, að frumvarpið, sem Jóhanna vill hafa sem forgangsmál, snúist um að svipta Alþingi stjórnarskrárvaldi. Áður en Björn tók til máls á Alþingi í dag kom í ljós að enginn flutningsmanna frumvarpsins var í þinghúsinu og var mælst til þess að þeir yrðu við umræðuna. „Þá kom í ljós, að þrír þeirra voru að búa sig undir sjónvarpsviðræður forystumanna flokkanna. Forseti úrskurðaði, að ég skyldi tala, þrátt fyrir fjarveru þriggja flutningsmanna frumvarpsins. Þótti mér þar gengið fram af ósanngirni og óskynsemi eins og á við um svo margar ákvarðanir forseta þingsins að fyrirmælum Jóhönnu Sigurðardóttur,“ segir Björn. Kosningar 2009 Tengdar fréttir Björn gagnrýnir Guðbjart forseta Björn Bjarnason gagnrýnir Guðbjart Hannesson, forseta Alþingis, og segir hann hafa gleymt sjálfsögðum heillaóskum til nýrra formanna Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar við upphaf þingfundar í dag. Auk þess hafi Guðbjartur ekki vitað að fyrir 60 árum hafi Alþingi samþykkt aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. 30. mars 2009 23:33 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Björn Bjarnason heldur áfram að gagnrýna Guðbjart Hannesson, forseta Alþingis, og segir hann ósjálfstæðan og hafa sýnt að hann eigi ekki síðasta orðið sem forseti heldur Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra. Í byrjun vikunnar undraðist Björn að Guðbjartur hafi ekki vitað að 60 ár voru liðinn frá því að Alþingi samþykkti inngöngu Íslands í NATÓ. Og þá gagnrýndi Björn Guðbjart fyrir að hafa gleymt sjálfsögðum heillaóskum til nýrra formanna Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar við upphaf þingfundar. Björn segir í pistli á heimasíðu sinni í kvöld að forsætisráðherra vilji ekki umræður um önnur mál en stjórnarskrárfrumvarpið á dagskrá þingsins. „Er með ólíkindum, að Guðbjartur Hannesson, forseti alþingis, sýni það ósjálfstæði, sem birtist í stjórn hans á fundum þingsins. Hann hefur beinlínis viðurkennt, að eiga þar ekki síðasta orð heldur einhverjir aðrir og síðan hafnar hann öllum óskum um samráð og samvinnu.“ Björn segir að þetta sé þeim mun einkennilegra fyrir þá sök, að frumvarpið, sem Jóhanna vill hafa sem forgangsmál, snúist um að svipta Alþingi stjórnarskrárvaldi. Áður en Björn tók til máls á Alþingi í dag kom í ljós að enginn flutningsmanna frumvarpsins var í þinghúsinu og var mælst til þess að þeir yrðu við umræðuna. „Þá kom í ljós, að þrír þeirra voru að búa sig undir sjónvarpsviðræður forystumanna flokkanna. Forseti úrskurðaði, að ég skyldi tala, þrátt fyrir fjarveru þriggja flutningsmanna frumvarpsins. Þótti mér þar gengið fram af ósanngirni og óskynsemi eins og á við um svo margar ákvarðanir forseta þingsins að fyrirmælum Jóhönnu Sigurðardóttur,“ segir Björn.
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Björn gagnrýnir Guðbjart forseta Björn Bjarnason gagnrýnir Guðbjart Hannesson, forseta Alþingis, og segir hann hafa gleymt sjálfsögðum heillaóskum til nýrra formanna Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar við upphaf þingfundar í dag. Auk þess hafi Guðbjartur ekki vitað að fyrir 60 árum hafi Alþingi samþykkt aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. 30. mars 2009 23:33 Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Innlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Björn gagnrýnir Guðbjart forseta Björn Bjarnason gagnrýnir Guðbjart Hannesson, forseta Alþingis, og segir hann hafa gleymt sjálfsögðum heillaóskum til nýrra formanna Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar við upphaf þingfundar í dag. Auk þess hafi Guðbjartur ekki vitað að fyrir 60 árum hafi Alþingi samþykkt aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu. 30. mars 2009 23:33