Internazionale í Mílanó náði 7 stiga forystu í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Cagliari á heimavelli.
Svíinn Zlatan Ibrahimovic jafnaði fyrir Inter með 11. marki sínu í deildinni. Genoa komst í 5. sætið með 3-0 sigri á Torinó.
Inter með sjö stiga forystu
