Kaká færist nær Real Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. júní 2009 09:29 Nordic Photos/Getty Images Adriano Galliani, framkvæmdastjóri AC Milan, segir að Real Madrid sé eina liðið sem sé að reyna að kaupa Kaká frá Milan. Sögusagnir voru uppi um risatilboð frá Chelsea í gær en þær eiga ekki við rök að styðjast. Það eru enn fjölmargir sem trúa því að löngu sé búið að ganga frá kaupum á Kaká til Madrid og breytir þá engu að leikmaðurinn sjálfur hafi margoft lýst því yfir að hann vilji sjálfur spila áfram með Milan. Galliani gaf þó sögusögnunum líf með því að segja að Milan gæti þurft að selja af fjárhagslegum ástæðum en ef þeir myndu selja kæmi aðeins til greina að selja Real Madrid leikmanninn. „Hann vildi ekki fara til Man. City í janúar, hann kaus frekar Madrid," á Galliani að hafa sagt við Gazzetta dello Sport. „Það er enginn samningur í gangi við Chelsea. Kaká fer til Madrid eða verður áfram hjá okkur. Það er hans vilji. Það hafa verið viðræður við Real en ekki búið að ganga frá neinu. „Kaká hefur hagað sér eins og sannur atvinnumaður og hefur aldrei beðið um hærri laun eða verið með einhverja stæla. Hann hefur verið hér í sex ár og unnið allt sem hægt er að vinna. Ef við fáum raunverulegt boð upp á 60 milljónir punda þá gætum við ekki hafnað því. Það væru ekki góð viðskipti," sagði Galliani og Kaká augljóslega að færast nær Real. Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Adriano Galliani, framkvæmdastjóri AC Milan, segir að Real Madrid sé eina liðið sem sé að reyna að kaupa Kaká frá Milan. Sögusagnir voru uppi um risatilboð frá Chelsea í gær en þær eiga ekki við rök að styðjast. Það eru enn fjölmargir sem trúa því að löngu sé búið að ganga frá kaupum á Kaká til Madrid og breytir þá engu að leikmaðurinn sjálfur hafi margoft lýst því yfir að hann vilji sjálfur spila áfram með Milan. Galliani gaf þó sögusögnunum líf með því að segja að Milan gæti þurft að selja af fjárhagslegum ástæðum en ef þeir myndu selja kæmi aðeins til greina að selja Real Madrid leikmanninn. „Hann vildi ekki fara til Man. City í janúar, hann kaus frekar Madrid," á Galliani að hafa sagt við Gazzetta dello Sport. „Það er enginn samningur í gangi við Chelsea. Kaká fer til Madrid eða verður áfram hjá okkur. Það er hans vilji. Það hafa verið viðræður við Real en ekki búið að ganga frá neinu. „Kaká hefur hagað sér eins og sannur atvinnumaður og hefur aldrei beðið um hærri laun eða verið með einhverja stæla. Hann hefur verið hér í sex ár og unnið allt sem hægt er að vinna. Ef við fáum raunverulegt boð upp á 60 milljónir punda þá gætum við ekki hafnað því. Það væru ekki góð viðskipti," sagði Galliani og Kaká augljóslega að færast nær Real.
Ítalski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira