Guðmundur tilkynnir landsliðshópinn sem mætir Belgíu á miðvikudag Ómar Þorgeirsson skrifar 5. júní 2009 21:45 Heiðmar Felixsson er í sautján manna hópnum sem mætir Belgíu. Mynd/Hari Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá sautján leikmenn sem munu mæta Belgíu í undankeppni EM 2010 en leikurinn fer fram í Belgíu á miðvikudaginn næstkomandi. Ísland er í efsta sæti í 3. riðli undankeppninnar ásamt Noregi en þjóðirnar hafa báðar unnið þrjá leiki og gerðu svo jafntefli í Noregi, 31-31, í byrjun nóvember á síðasta ári. Norðmenn koma svo í heimsókn í Laugardalshöll 14. júní. Hópurinn er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bittenfeld Hreiðar Levý Guðmundsson, Sävehof Aðrir leikmenn: Alexander Petersson, Flensburg Andri Stefan Guðrúnarson, Haukum Aron Pálmarsson, FH Fannar Friðgeirsson, Val Guðjón Valur Siguðrsson, Rhein-Neckar Löwen Heiðmar Felixsson, Hannover-Burgdorf Ingimundur Ingimundarson, Minden Ragnar Óskarsson, Dunkerque Róbert Gunnarsson, Gummersbach Rúnar Kárason, Fram Sigurbergur Sveinsson, Haukum Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Sverre Jakobsson, HK Vignir Svavarsson, Lemgo Þórir Ólafsson, Lübbecke Guðmundur valdi upphaflega tuttugu og einn leikmann til æfinga fyrir leikina gegn Belgíu og Noregi en Árni Þór Sigtryggson, Stefán Baldvin Stefánsson, Kári Kristján Kristjánsson og Freyr Brynjarsson sitja hjá að þessu sinni. Íslenski handboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson hefur valið þá sautján leikmenn sem munu mæta Belgíu í undankeppni EM 2010 en leikurinn fer fram í Belgíu á miðvikudaginn næstkomandi. Ísland er í efsta sæti í 3. riðli undankeppninnar ásamt Noregi en þjóðirnar hafa báðar unnið þrjá leiki og gerðu svo jafntefli í Noregi, 31-31, í byrjun nóvember á síðasta ári. Norðmenn koma svo í heimsókn í Laugardalshöll 14. júní. Hópurinn er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson, Bittenfeld Hreiðar Levý Guðmundsson, Sävehof Aðrir leikmenn: Alexander Petersson, Flensburg Andri Stefan Guðrúnarson, Haukum Aron Pálmarsson, FH Fannar Friðgeirsson, Val Guðjón Valur Siguðrsson, Rhein-Neckar Löwen Heiðmar Felixsson, Hannover-Burgdorf Ingimundur Ingimundarson, Minden Ragnar Óskarsson, Dunkerque Róbert Gunnarsson, Gummersbach Rúnar Kárason, Fram Sigurbergur Sveinsson, Haukum Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Sverre Jakobsson, HK Vignir Svavarsson, Lemgo Þórir Ólafsson, Lübbecke Guðmundur valdi upphaflega tuttugu og einn leikmann til æfinga fyrir leikina gegn Belgíu og Noregi en Árni Þór Sigtryggson, Stefán Baldvin Stefánsson, Kári Kristján Kristjánsson og Freyr Brynjarsson sitja hjá að þessu sinni.
Íslenski handboltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni