Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. nóvember 2009 09:00 Kevin Garnett fagnar sigurkörfu sinni í nótt. Mynd/AP Flautukarfa Kevin Garnett í lok framlengingar í leik Boston og New York í NBA-deildinni í nótt tryggði fyrrnefnda liðinu sigur í leiknum, 107-105. Garnett hafði reyndar ekki átt neitt sérstakan dag og hafði aðeins hitt úr fjórum skotum af fimmtán utan af vellinum þegar kom að skotinu mikilvæga. Paul Pierce var allt í öllu í sóknarleik Boston og skoraði öll stig liðsins í framlengingunni nema síðustu körfuna. Pierce átti þó stoðsendinguna í síðustu sókninni. Hann dró með sér tvo varnarmenn New York sem gerði það að verkum að Garnett var óvaldaður og tryggði sínum mönnum sigurinn. Pierce skoraði 33 stig í leiknum en hvorki Garnett né Ray Allen náðu sér á strik. Ray Allen var með fjórtán stig, tíu stoðsendingar og níu fráköst, Allen þrettán og Garnett tíu. Hjá New York var Al Harrington með 30 stig og David Lee 22 stig og fimmtán fráköst. Orlando vann Toronto, 104-96. Vince Carter var með 24 stig og Dwight Howard sautján stig og tólf fráköst fyrir Orlando. Miami vann New Orleans, þar sem Dwyane Wade fór á kostum og skoraði 31 stig. Udonis Haslem skoraði þó mikilvægustu körfu leiksins fimmtán sekúndum fyrir leikslok. Charlotte vann Indiana, 104-88. Nazr Mohammed skoraði átján stig og Boris Diaw sautján fyrir Charlotte sem batt í nótt enda á sjö leikja taphrinu. Phoenix vann Detroit, 117-91. Amare Stoudemire skoraði 31 stig og Steve Nash 20 fyrir Phoenix þó svo að hann hafi ekkert komið við sögu í fjórða leikhluta. Þetta var fimmta tap Detroit í röð. LA Lakers vann Oklahoma City, 101-85. Kobe Bryant skoraði 26 stig, þar á meðal ótrúlega körfu fyrir aftan spjaldið, eins og sjá má hér. NBA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira
Flautukarfa Kevin Garnett í lok framlengingar í leik Boston og New York í NBA-deildinni í nótt tryggði fyrrnefnda liðinu sigur í leiknum, 107-105. Garnett hafði reyndar ekki átt neitt sérstakan dag og hafði aðeins hitt úr fjórum skotum af fimmtán utan af vellinum þegar kom að skotinu mikilvæga. Paul Pierce var allt í öllu í sóknarleik Boston og skoraði öll stig liðsins í framlengingunni nema síðustu körfuna. Pierce átti þó stoðsendinguna í síðustu sókninni. Hann dró með sér tvo varnarmenn New York sem gerði það að verkum að Garnett var óvaldaður og tryggði sínum mönnum sigurinn. Pierce skoraði 33 stig í leiknum en hvorki Garnett né Ray Allen náðu sér á strik. Ray Allen var með fjórtán stig, tíu stoðsendingar og níu fráköst, Allen þrettán og Garnett tíu. Hjá New York var Al Harrington með 30 stig og David Lee 22 stig og fimmtán fráköst. Orlando vann Toronto, 104-96. Vince Carter var með 24 stig og Dwight Howard sautján stig og tólf fráköst fyrir Orlando. Miami vann New Orleans, þar sem Dwyane Wade fór á kostum og skoraði 31 stig. Udonis Haslem skoraði þó mikilvægustu körfu leiksins fimmtán sekúndum fyrir leikslok. Charlotte vann Indiana, 104-88. Nazr Mohammed skoraði átján stig og Boris Diaw sautján fyrir Charlotte sem batt í nótt enda á sjö leikja taphrinu. Phoenix vann Detroit, 117-91. Amare Stoudemire skoraði 31 stig og Steve Nash 20 fyrir Phoenix þó svo að hann hafi ekkert komið við sögu í fjórða leikhluta. Þetta var fimmta tap Detroit í röð. LA Lakers vann Oklahoma City, 101-85. Kobe Bryant skoraði 26 stig, þar á meðal ótrúlega körfu fyrir aftan spjaldið, eins og sjá má hér.
NBA Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Joey Gibbs kemur ekkert aftur frá Ástralíu Fótbolti Fleiri fréttir Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Sjá meira