Georg of ljótur fyrir Bandaríkjamenn Guðjón Helgason skrifar 12. júní 2009 18:55 Framleiðslufyrirtæki í Hollywood hefur tryggt sér réttinn á að endurgera íslensku gamanseríuna Næturvaktina. Ragnar Bragason leikstjóri heldur að það verði erfitt að finna amerískan Georg Bjarnfreðarson. Þáttaröðin Næturvaktin um þá Georg Bjarnfreðarson, sem Jón Gnarr lék, Ólaf Ragnar, sem Pétur Jóhann Sigfússon túlkaði, og Daníel, sem Jörundur Ragnarsson lék, sló í gegn á Stöð tvö haustið 2007. Dagvaktin var ekki síður vinsæl í fyrrahaust og tökum á Fangavaktinni lauk í dag en sú sería verður á Stöð tvö í haust. Í næstu viku hefjast tökur á kvikmyndinni Bjarnferðarson sem sýnd verður í kvikmyndahúsum um jólin. Framleiðslufyrirtækið Reveille í Hollywood hefur nú keypt tímabundið réttinn til að endurgera Næturvaktina fyrir bandarískan markað. Fyrirtækið hefur framleitt þætti á borð við Ljótu Betty og bandarísku útgáfu Office grínþáttanna bresku. Ragnar Bragason, leikstjóri Næturvaktarinnar, segir ekki öruggt að nýir þættir verði framleiddir en um stórt framleiðslufyrirtæki sé að ræða sem hafi gert margt gott. Kannski sjái einhver bandarísk sjónvarpsstöð ljósið og vilji að þeir geri fyrir þá sína útgáfu af Georg, Daníel og Ólafi Ragnari. Ragnar á ekki von á að hann komin nálægt nýrri Næturvakt en bandarískir framleiðendur vilji örugglega gera sína amerísku útgáfu af þáttunum. Hann reyni hins vegar að fylgjast með og fá að vera með í ráðum. Ragnar vill sjá grínleikarann Ben Stiller sem Ólaf Ragnar en segir erfiðara að ráða leikara í hlutverk Georgs Bjarnfreðarsonar. Hann efist um að hægt sé að finna betri leikara en Jón Gnarr í það hlutverk. Bandarísku framleiðendurnir myndu án efa vilja sýna mildari útgáfu af persónunni en Georg sé of ljót persóna fyrir ameríska sjónvarpsáhorfendur. Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Framleiðslufyrirtæki í Hollywood hefur tryggt sér réttinn á að endurgera íslensku gamanseríuna Næturvaktina. Ragnar Bragason leikstjóri heldur að það verði erfitt að finna amerískan Georg Bjarnfreðarson. Þáttaröðin Næturvaktin um þá Georg Bjarnfreðarson, sem Jón Gnarr lék, Ólaf Ragnar, sem Pétur Jóhann Sigfússon túlkaði, og Daníel, sem Jörundur Ragnarsson lék, sló í gegn á Stöð tvö haustið 2007. Dagvaktin var ekki síður vinsæl í fyrrahaust og tökum á Fangavaktinni lauk í dag en sú sería verður á Stöð tvö í haust. Í næstu viku hefjast tökur á kvikmyndinni Bjarnferðarson sem sýnd verður í kvikmyndahúsum um jólin. Framleiðslufyrirtækið Reveille í Hollywood hefur nú keypt tímabundið réttinn til að endurgera Næturvaktina fyrir bandarískan markað. Fyrirtækið hefur framleitt þætti á borð við Ljótu Betty og bandarísku útgáfu Office grínþáttanna bresku. Ragnar Bragason, leikstjóri Næturvaktarinnar, segir ekki öruggt að nýir þættir verði framleiddir en um stórt framleiðslufyrirtæki sé að ræða sem hafi gert margt gott. Kannski sjái einhver bandarísk sjónvarpsstöð ljósið og vilji að þeir geri fyrir þá sína útgáfu af Georg, Daníel og Ólafi Ragnari. Ragnar á ekki von á að hann komin nálægt nýrri Næturvakt en bandarískir framleiðendur vilji örugglega gera sína amerísku útgáfu af þáttunum. Hann reyni hins vegar að fylgjast með og fá að vera með í ráðum. Ragnar vill sjá grínleikarann Ben Stiller sem Ólaf Ragnar en segir erfiðara að ráða leikara í hlutverk Georgs Bjarnfreðarsonar. Hann efist um að hægt sé að finna betri leikara en Jón Gnarr í það hlutverk. Bandarísku framleiðendurnir myndu án efa vilja sýna mildari útgáfu af persónunni en Georg sé of ljót persóna fyrir ameríska sjónvarpsáhorfendur.
Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Gurrý selur slotið Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira