Eiður: Þurfum að halda einbeitingunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. janúar 2009 17:08 Eiður Smári fagnar marki í leik með Barcelona. Nordic Photos / AFP Eiður Smári Guðjohnsen segir það mikilvægt að leikmenn Barcelona haldi einbeitingunni en liðið vann nauman 3-2 sigur á Espanyol í spænsku bikarkeppninni í gær. Barcelona komst í 3-0 forystu í leiknum og var Eiður ánægður með frammistöðu sinna manna. Hins vegar fannst hann sínir menn gefa fullmikið eftir á síðasta hálftímanum enda skoruðu Espanyol tvö mörk á þeim tíma. „Við erum komnir áfram í undanúrslitin og er það mikilvægt því það þýðir að við unnum einn leikinn til viðbótar," sagði Eiður í samtali við spænska fjölmiðla. „En þrátt fyrir það fannst mér það sýna sig undir lok leiksins að við getum ekki leyft okkur að slaka á. Það getur valdið vandræðum." „Við höfum hins vegar sýnt á tímabilinu að við getum unnið leiki þó svo að við lendum undir. Það er einn af styrkleikum liðsins." „Við höfum notað mikið af orku og þurfum að vera einbeittir í hverjum einasta leik. En ég veit að við erum með stóran og góðan leikmannahóp og þar sem að þjálfarinn skiptir leikmönnum mikið út standa honum alltaf ferskir leikmenn til boða í hverjum leik." Barcelona mætir Racing Santander á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og vill Eiður að liðið taki enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum. „Svona leikir eru alltaf erfiðir. En við höfum þegar náð góðum rispum í deildinni og getum það enn. Við þurfum að fara í hvern einasta leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við megum ekki leyfa okkur að slaka á." „Ég hef þegar séð á síðustu tveimur árum að ef við erum ekki upp á okkar besta þá gætum við þess klárað tímabilið án þess að vinna neitt." Barcelona er með 53 stig í efsta sæti deildarinnar eftir 20 leiki og með tólf stiga forystu á Real Madrid sem er í öðru sæti. Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir það mikilvægt að leikmenn Barcelona haldi einbeitingunni en liðið vann nauman 3-2 sigur á Espanyol í spænsku bikarkeppninni í gær. Barcelona komst í 3-0 forystu í leiknum og var Eiður ánægður með frammistöðu sinna manna. Hins vegar fannst hann sínir menn gefa fullmikið eftir á síðasta hálftímanum enda skoruðu Espanyol tvö mörk á þeim tíma. „Við erum komnir áfram í undanúrslitin og er það mikilvægt því það þýðir að við unnum einn leikinn til viðbótar," sagði Eiður í samtali við spænska fjölmiðla. „En þrátt fyrir það fannst mér það sýna sig undir lok leiksins að við getum ekki leyft okkur að slaka á. Það getur valdið vandræðum." „Við höfum hins vegar sýnt á tímabilinu að við getum unnið leiki þó svo að við lendum undir. Það er einn af styrkleikum liðsins." „Við höfum notað mikið af orku og þurfum að vera einbeittir í hverjum einasta leik. En ég veit að við erum með stóran og góðan leikmannahóp og þar sem að þjálfarinn skiptir leikmönnum mikið út standa honum alltaf ferskir leikmenn til boða í hverjum leik." Barcelona mætir Racing Santander á útivelli í spænsku úrvalsdeildinni á sunnudaginn og vill Eiður að liðið taki enn eitt skrefið í átt að spænska meistaratitlinum. „Svona leikir eru alltaf erfiðir. En við höfum þegar náð góðum rispum í deildinni og getum það enn. Við þurfum að fara í hvern einasta leik eins og um úrslitaleik væri að ræða. Við megum ekki leyfa okkur að slaka á." „Ég hef þegar séð á síðustu tveimur árum að ef við erum ekki upp á okkar besta þá gætum við þess klárað tímabilið án þess að vinna neitt." Barcelona er með 53 stig í efsta sæti deildarinnar eftir 20 leiki og með tólf stiga forystu á Real Madrid sem er í öðru sæti.
Spænski boltinn Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Íslenski boltinn Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Kláraði sjötíu pylsur á tíu mínútum Sport Fleiri fréttir Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik Sjá meira