Össur Skarphéðinsson: Útilokar samstarf við Sjálfstæðismenn 21. mars 2009 13:18 Össur segist sammála Bjarna Benediktssyni um að flokkar Samfylkingar og Sjálfstæðis ættu ekki að mynda stjórn eftir kosningar. Iðnaðarráðherran Össur Skarphéðinsson skrifar í pilsti á vefsvæði Eyjunnar að hann sé sammála formannsefni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssonar, um að flokkarnir ættu ekki að fara í samstarf eftir næstu kosningar. Fyrir hefur nýkjörinn formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, sagt í ræðu að hann vilji halda áfram núverandi samstarfi við Samfylkinguna eftir kosningar. Össur skrifar á heimasíðu sína: „[...] Leiðtogaefnið vísar til þess, að stjórnarsamstarfið hafi sprungið með hvelli, og svar hans er tæpast hægt að skilja á aðra lund en þá, að þegar erfðahyllingin hefur átt sér stað á landsfundi, og nýr keisari Engeyjarættarinnar leiddur til valda, þá sé búið að skrúfa fyrir samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar." Svo bætir Össur við: „Það er gott að menn tali skýrt í þessum efnum. Það vill svo til að ég er hinu ókjörna leiðtogaefni sammála." Össur skrifar að hann telji það skynsamlega lausn fyrir þjóðina að vinstri stjórn taki að sér að leiða þjóðina út úr þeim ógöngum, sem hann eignar frjálshyggju Sjálfstæðisflokksins. Því er ljóst að það er vilji á meðal forystumanna bæði í Vinstri grænum og Samfylkingunni að halda áfram núverandi samstarfi eftir næstu kosningar. Kosningar 2009 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira
Iðnaðarráðherran Össur Skarphéðinsson skrifar í pilsti á vefsvæði Eyjunnar að hann sé sammála formannsefni Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktssonar, um að flokkarnir ættu ekki að fara í samstarf eftir næstu kosningar. Fyrir hefur nýkjörinn formaður Vinstri grænna, Steingrímur J. Sigfússon, sagt í ræðu að hann vilji halda áfram núverandi samstarfi við Samfylkinguna eftir kosningar. Össur skrifar á heimasíðu sína: „[...] Leiðtogaefnið vísar til þess, að stjórnarsamstarfið hafi sprungið með hvelli, og svar hans er tæpast hægt að skilja á aðra lund en þá, að þegar erfðahyllingin hefur átt sér stað á landsfundi, og nýr keisari Engeyjarættarinnar leiddur til valda, þá sé búið að skrúfa fyrir samstarf Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar." Svo bætir Össur við: „Það er gott að menn tali skýrt í þessum efnum. Það vill svo til að ég er hinu ókjörna leiðtogaefni sammála." Össur skrifar að hann telji það skynsamlega lausn fyrir þjóðina að vinstri stjórn taki að sér að leiða þjóðina út úr þeim ógöngum, sem hann eignar frjálshyggju Sjálfstæðisflokksins. Því er ljóst að það er vilji á meðal forystumanna bæði í Vinstri grænum og Samfylkingunni að halda áfram núverandi samstarfi eftir næstu kosningar.
Kosningar 2009 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Fleiri fréttir Rafmennt í samstarf og skólastjóri bjartsýnn um framhaldið Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Sjá meira