BMW stefnir á titilinn 2009 20. janúar 2009 10:27 Robert Kubica og Nick Heidfeld afhúpa nýjan BMW í Valencia á Spáni í dag. Formúlu 1 lið BMW frumsýndi nýjan keppnisbíl á kappakstursbrautinni í Valencia í dag. BMW mætir sterkt til leiks og það er talið líklegt að liðið verði með eitt ölfugasta KERS kerfiið, sem er nýjungí vélarsal keppnsibíla í ár. Það gefur ökumanni 80 auka hestöfl í 6.5 sekúndur í hverjum hring. Flest lið voru á móti því að nota þennan búnað, en BMW sótti stíft að hann yrði settur í reglur eftir að Max Mosley og FIA komu með tillögu að notkun hans. BMW hefur verið í Formúlu 1 í fjögur ár og það er yfirlýst stefna liðsins að 2009 sé árið sem liðið ætlar að hampa titli eða titlum í Formúlu 1. Robert Kubica og Nick Heidfeld eru ökumenn BMW í ár og þróunarökumaður er Christian Klien. "Það verður mikill munur á því að aka 2009 bílnum og þeim sem við notuðum í fyrra. Það er búið að minnka niðurtog yfirbyggingarinnar um 50% á milli ára. Þá verðum við á raufalausum dekkjum og það er besta breyting í Formúlu 1 í mörg ár", sagði Kubica. Hann var í titilslagnum lengi vel í fyrra og vann sinn fyrsta sigur með BMW og fyrsta sigur liðsins í Kanada. Eftir mótið leiddi hann stigamótið, en náði ekki að halda fengum hlut. Sjá nánar um frumsýninguna Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Formúlu 1 lið BMW frumsýndi nýjan keppnisbíl á kappakstursbrautinni í Valencia í dag. BMW mætir sterkt til leiks og það er talið líklegt að liðið verði með eitt ölfugasta KERS kerfiið, sem er nýjungí vélarsal keppnsibíla í ár. Það gefur ökumanni 80 auka hestöfl í 6.5 sekúndur í hverjum hring. Flest lið voru á móti því að nota þennan búnað, en BMW sótti stíft að hann yrði settur í reglur eftir að Max Mosley og FIA komu með tillögu að notkun hans. BMW hefur verið í Formúlu 1 í fjögur ár og það er yfirlýst stefna liðsins að 2009 sé árið sem liðið ætlar að hampa titli eða titlum í Formúlu 1. Robert Kubica og Nick Heidfeld eru ökumenn BMW í ár og þróunarökumaður er Christian Klien. "Það verður mikill munur á því að aka 2009 bílnum og þeim sem við notuðum í fyrra. Það er búið að minnka niðurtog yfirbyggingarinnar um 50% á milli ára. Þá verðum við á raufalausum dekkjum og það er besta breyting í Formúlu 1 í mörg ár", sagði Kubica. Hann var í titilslagnum lengi vel í fyrra og vann sinn fyrsta sigur með BMW og fyrsta sigur liðsins í Kanada. Eftir mótið leiddi hann stigamótið, en náði ekki að halda fengum hlut. Sjá nánar um frumsýninguna
Mest lesið Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti „Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“ Körfubolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Handbolti „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti Fleiri fréttir Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti
Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Fótbolti