Prófkjör NV: Ásbjörn sigraði Einar 22. mars 2009 18:02 Ásbjörn Óttarsson er sigurvegari prófkjörsins eftir æsilega baráttu. Nú er talningu lokið í prófkjöri sjálfstæðismanna í NV kjördæmi. Ásbjörn Óttarsson í Snæfellsbæ skaust í efsta sæti listans þegar síðustu atkvæði höfðu verið talin og telst því sigurvegari prófkjörsins, samkvæmt fréttavef Skessuhorns.is. Í öðru sæti hafnaði Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður í Bolungarvík en Vísir greindi frá því fyrir stundu að ekki hafi verið nema átta atkvæði á milli þeirra. Í þriðja sæti varð Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir á Tálknafirði. Birna Lárusdóttir á Ísafirði varð í fjórða sæti. Bergþór Ólason á Akranesi í fimmta og Sigurður Örn Ágústsson á Sauðárkróki í sjötta sæti. Kosningin er bindandi í sex efstu sætin. Kjörsókn var með mesta móti á landsvísu. Á kjörskrá voru 3930. Atkvæði greiddu 2913 eða 74,13 prósent. Auðir og ógildir seðlar voru 221 og gild atkvæði því 2692. Kosningar 2009 Tengdar fréttir Gríðarlega mjótt á munum i prófkjöri NV-kjördæmi Mikil spenna ríkir á talningarstað á Hótel Borgarnesi þar sem talið er í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í NV kjördæmi. Samkvæmt Skessuhorni.is er búið að telja 2400 af 2700-2800 atkvæðum. 22. mars 2009 15:49 Einar K Guðfinnsson efstur í prófkjöri Talning í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í NV kjördæmi hófst klukkan 9 í morgun. Nú er búið að telja 800 atkvæði eða um 27prósent samkvæmt fréttavefnum skessuhorn.is. 22. mars 2009 14:07 Átta atkvæði á milli Einars og Ásbjörns Einar K. Guðfinnsson, fyrrum sjávarútvegsráðherra vermir fyrsta sætið í hörðum prófkjörsslag í Norðvesturkjördæmi en meirihluti atkvæð hefur verið talinn, eða alls 2400 atkvæði. 22. mars 2009 17:23 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira
Nú er talningu lokið í prófkjöri sjálfstæðismanna í NV kjördæmi. Ásbjörn Óttarsson í Snæfellsbæ skaust í efsta sæti listans þegar síðustu atkvæði höfðu verið talin og telst því sigurvegari prófkjörsins, samkvæmt fréttavef Skessuhorns.is. Í öðru sæti hafnaði Einar Kristinn Guðfinnsson alþingismaður í Bolungarvík en Vísir greindi frá því fyrir stundu að ekki hafi verið nema átta atkvæði á milli þeirra. Í þriðja sæti varð Eyrún Ingibjörg Sigþórsdóttir á Tálknafirði. Birna Lárusdóttir á Ísafirði varð í fjórða sæti. Bergþór Ólason á Akranesi í fimmta og Sigurður Örn Ágústsson á Sauðárkróki í sjötta sæti. Kosningin er bindandi í sex efstu sætin. Kjörsókn var með mesta móti á landsvísu. Á kjörskrá voru 3930. Atkvæði greiddu 2913 eða 74,13 prósent. Auðir og ógildir seðlar voru 221 og gild atkvæði því 2692.
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Gríðarlega mjótt á munum i prófkjöri NV-kjördæmi Mikil spenna ríkir á talningarstað á Hótel Borgarnesi þar sem talið er í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í NV kjördæmi. Samkvæmt Skessuhorni.is er búið að telja 2400 af 2700-2800 atkvæðum. 22. mars 2009 15:49 Einar K Guðfinnsson efstur í prófkjöri Talning í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í NV kjördæmi hófst klukkan 9 í morgun. Nú er búið að telja 800 atkvæði eða um 27prósent samkvæmt fréttavefnum skessuhorn.is. 22. mars 2009 14:07 Átta atkvæði á milli Einars og Ásbjörns Einar K. Guðfinnsson, fyrrum sjávarútvegsráðherra vermir fyrsta sætið í hörðum prófkjörsslag í Norðvesturkjördæmi en meirihluti atkvæð hefur verið talinn, eða alls 2400 atkvæði. 22. mars 2009 17:23 Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Fleiri fréttir Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Lygilegar tilraunir til að hafa áhrif á sakborning, Reynisfjara og tollar Trumps Olíuleit á teikniborðinu og býst við tíðindum í vetur Smokkamaðurinn enn ófundinn Sjúkrabíllinn bilaður og kemst ekki með sjúkling úr Þakgili Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Sjá meira
Gríðarlega mjótt á munum i prófkjöri NV-kjördæmi Mikil spenna ríkir á talningarstað á Hótel Borgarnesi þar sem talið er í prófkjöri Sjálfstæðisflokks í NV kjördæmi. Samkvæmt Skessuhorni.is er búið að telja 2400 af 2700-2800 atkvæðum. 22. mars 2009 15:49
Einar K Guðfinnsson efstur í prófkjöri Talning í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í NV kjördæmi hófst klukkan 9 í morgun. Nú er búið að telja 800 atkvæði eða um 27prósent samkvæmt fréttavefnum skessuhorn.is. 22. mars 2009 14:07
Átta atkvæði á milli Einars og Ásbjörns Einar K. Guðfinnsson, fyrrum sjávarútvegsráðherra vermir fyrsta sætið í hörðum prófkjörsslag í Norðvesturkjördæmi en meirihluti atkvæð hefur verið talinn, eða alls 2400 atkvæði. 22. mars 2009 17:23