NBA í nótt: Fjórtándi sigur Boston í röð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. desember 2010 09:19 Paul Pierce og Kevin Garnett fagna í nótt. Boston Celtics vann í nótt sinn fjórtánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann þá sigur á Philadelphia, 84-80. Ray Allen skoraði 22 stig í leiknum en Paul Pierce var með ellefu stig eftir að hafa ekki nýtt sín fyrstu sjö skot sín í leikunum. Shaquille O'Neal var með þrettán stig og níu fráköst. O'Neal hitti ekki úr tveimur vítaköstum þegar rúm mínúta var eftir og Boston var með tveggja stiga forystu. Philadelphia fékk því tækifæri til að jafna metin en Andre Iguodala fór illa að ráði sínu í næstu tveimur sóknum Philadelphia. Í þeirri fyrri rann hann til og missti boltann og lét Kevin Garnett verja frá sér skot í þeirri síðari. Ray Allen fór svo á vítalínuna þegar fimm sekúndur voru eftir og kláraði leikinn fyrir Boston. Elton Brand var með sextán stig og tólf fráköst fyrir Philadelphia og Jrue Holiday fimmtán stig. Boston tapaði síðast leik þann 21. nóvember síðastliðinn en þetta er fimmta lengsta sigurganga félagsins í sögu þess. Metið setti liðið sem varð meistari vorið 2008 er liðið vann á því tímabili nítján leiki í röð. Úrslit næturinnar: Atlanta - Cleveland 98-84 Toronto - Detroit 93-115 Washington - Chicago 80-87 Boston - Philadelphia 84-80 New York Knicks - Oklahoma City 112-98 Minnesota - Utah 107-112 New Orleans - New Jersey 105-91 San Antonio - Denver 109-103 LA Clippers - Houston 92-97 NBA Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira
Boston Celtics vann í nótt sinn fjórtánda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann þá sigur á Philadelphia, 84-80. Ray Allen skoraði 22 stig í leiknum en Paul Pierce var með ellefu stig eftir að hafa ekki nýtt sín fyrstu sjö skot sín í leikunum. Shaquille O'Neal var með þrettán stig og níu fráköst. O'Neal hitti ekki úr tveimur vítaköstum þegar rúm mínúta var eftir og Boston var með tveggja stiga forystu. Philadelphia fékk því tækifæri til að jafna metin en Andre Iguodala fór illa að ráði sínu í næstu tveimur sóknum Philadelphia. Í þeirri fyrri rann hann til og missti boltann og lét Kevin Garnett verja frá sér skot í þeirri síðari. Ray Allen fór svo á vítalínuna þegar fimm sekúndur voru eftir og kláraði leikinn fyrir Boston. Elton Brand var með sextán stig og tólf fráköst fyrir Philadelphia og Jrue Holiday fimmtán stig. Boston tapaði síðast leik þann 21. nóvember síðastliðinn en þetta er fimmta lengsta sigurganga félagsins í sögu þess. Metið setti liðið sem varð meistari vorið 2008 er liðið vann á því tímabili nítján leiki í röð. Úrslit næturinnar: Atlanta - Cleveland 98-84 Toronto - Detroit 93-115 Washington - Chicago 80-87 Boston - Philadelphia 84-80 New York Knicks - Oklahoma City 112-98 Minnesota - Utah 107-112 New Orleans - New Jersey 105-91 San Antonio - Denver 109-103 LA Clippers - Houston 92-97
NBA Mest lesið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Fékk egg í andlitið á blaðamannafundi: „Skítuga eggjakakan þín“ Sport „Getum gengið stoltar frá borði“ Handbolti Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Fótbolti Dagskráin í dag: Rashford, Bónus deild karla og margt fleira Sport Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Körfubolti Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg Handbolti Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Handbolti Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Enski boltinn Fleiri fréttir Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sjá meira