NBA: Oklahoma City vann Dallas og tryggði sig inn í úrslitakeppnina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. apríl 2010 11:00 Kevin Durant hefur leikið vel með Oklahoma City Thunder í vetur. Mynd/AP Ungu strákarnir í Oklahoma City Thunder hafa vakið mikla hrifningu fyrir frammistöðu sína í NBA-deildinni í vetur og í nótt tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni með 121-116 útisigri á Dallas Mavericks. Oklahoma City er þegar búið að tvöfalda sigra sína frá því á síðasta tímabili þegar liðið vann aðeins 23 leiki.Kevin Durant skoraði 23 stig fyrir Oklahoma City og fékk góða hjálp frá þeim Jeff Green (22 stig), Russell Westbrook (17 stig) og Nick Collison (17 stig). Dirk Nowitzki var með 30 stig og 13 fráköst hjá Dallas og Jason Kidd skoraði 24 stig.Brandon Jennings var með 23 stig þegar Milwaukee Bucks endaði tíu leikja sigurgöngu Phoenix Suns með 107-98 sigri á heimavelli sínum. Milwaukee missti ástralska miðherjann sinn Andrew Bogut upp á sjúkrahús í öðrum leikhluta en vann samt leikinn. Amare Stoudemire skoraði 22 stig fyrir Phoenix og Leandro Barbosa var með 21 stig.Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver Nuggets sem vann upp 21 stigs forskot Los Angeles Clippers og tryggði sér 98-90 sigur. Denver-liðið er þar með búið að vinna 50 sigra þrjú tímabil í röð.Dwyane Wade skoraði 39 stig þegar Miami Heat vann 97-84 sigur á Minnesota Timberwolves en þetta var áttundi sigur liðsins í röð. Wade er búinn að skora 30 stig eða meira í fjórum af síðustu fimm leikjum sínum.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers-Toronto Raptors 123-128 (framlengt) Atlanta Hawks-Detroit Pistons 91-85 New Jersey Nets-New Orleans Hornets 115-87 Chicago Bulls-Charlotte Bobcats 96-88 Minnesota Timberwolves-Miami Heat 84-97 Dallas Mavericks-Oklahoma City Thunder 116-121 Milwaukee Bucks-Phoenix Suns 107-98 Denver Nuggets-Los Angeles Clippers 98-90 Sacramento Kings-Portland Trail Blazers 87-98 NBA Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ Sjá meira
Ungu strákarnir í Oklahoma City Thunder hafa vakið mikla hrifningu fyrir frammistöðu sína í NBA-deildinni í vetur og í nótt tryggði liðið sér sæti í úrslitakeppninni með 121-116 útisigri á Dallas Mavericks. Oklahoma City er þegar búið að tvöfalda sigra sína frá því á síðasta tímabili þegar liðið vann aðeins 23 leiki.Kevin Durant skoraði 23 stig fyrir Oklahoma City og fékk góða hjálp frá þeim Jeff Green (22 stig), Russell Westbrook (17 stig) og Nick Collison (17 stig). Dirk Nowitzki var með 30 stig og 13 fráköst hjá Dallas og Jason Kidd skoraði 24 stig.Brandon Jennings var með 23 stig þegar Milwaukee Bucks endaði tíu leikja sigurgöngu Phoenix Suns með 107-98 sigri á heimavelli sínum. Milwaukee missti ástralska miðherjann sinn Andrew Bogut upp á sjúkrahús í öðrum leikhluta en vann samt leikinn. Amare Stoudemire skoraði 22 stig fyrir Phoenix og Leandro Barbosa var með 21 stig.Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver Nuggets sem vann upp 21 stigs forskot Los Angeles Clippers og tryggði sér 98-90 sigur. Denver-liðið er þar með búið að vinna 50 sigra þrjú tímabil í röð.Dwyane Wade skoraði 39 stig þegar Miami Heat vann 97-84 sigur á Minnesota Timberwolves en þetta var áttundi sigur liðsins í röð. Wade er búinn að skora 30 stig eða meira í fjórum af síðustu fimm leikjum sínum.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Philadelphia 76ers-Toronto Raptors 123-128 (framlengt) Atlanta Hawks-Detroit Pistons 91-85 New Jersey Nets-New Orleans Hornets 115-87 Chicago Bulls-Charlotte Bobcats 96-88 Minnesota Timberwolves-Miami Heat 84-97 Dallas Mavericks-Oklahoma City Thunder 116-121 Milwaukee Bucks-Phoenix Suns 107-98 Denver Nuggets-Los Angeles Clippers 98-90 Sacramento Kings-Portland Trail Blazers 87-98
NBA Mest lesið „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Körfubolti „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Körfubolti Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Enski boltinn Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Fótbolti Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: PGA-meistaramótið fer af stað Sport Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Íslenski boltinn Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Enski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Indiana tók Cleveland í bakaríið „Pabbi og mamma Milka, Hesseldal, Basile og Dinkins hljóta að koma sterk inn í haust“ Hermann Hauks um hegðun Agravanis: Lið í Evrópu vilja hann ekki út af þessu „Gerðum hlutina rétt í þessum leik“ Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 103-74 | Andlegt gjaldþrot gestanna í stjörnuleik Ægis KKÍ breytir reglum varðandi erlenda leikmenn „Stoltið sem fylgir því að verja sinn heimavöll verður að vera til staðar“ Sjá meira
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Íslenski boltinn