Sigrún Björg Ingvadóttir einkaþjálfari og Tabata kennari í World Class í Kringlunni sýnir okkur heimaæfingar fyrir efri og neðri hluta líkamans sem auðvelt er að framkvæma.
Eina sem Sigrún notast við er stóll og teygja. Æfingarnar má sjá í meðfylgjandi myndskeiði.