Miðjumaðurinn gamalreyndi Mauro Camoranesi er mættur til Þýskalands og hefur gengið til liðs við Stuttgart frá Juventus.
Þessi 33 ára gamli leikmaður hefur leikið 55 landsleiki fyrir Ítalíu en hann skrifaði undir eins árs samning við Stuttgart.
Stuttgart hefur byrjað tímabilið illa og situr á botni þýsku úrvalsdeildarinnar eftir tvo leiki.
Camoranesi til Þýskalands
Elvar Geir Magnússon skrifar

Mest lesið



Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“
Íslenski boltinn






Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp
Fótbolti
