Mátti ekki drekka en fannst áfengisdauður á veitingastað Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2010 23:00 Lögreglumynd af föllnu stjörnunni. Þeir eru eflaust fáir Íslendingarnir sem hafa heyrt minnst á Charles Rogers. Hann er fyrrum útherji Detriot Lions í NFL-deildinni og var valinn annar í nýliðavali NFL árið 2003. Var þá til mikils ætlast af þessum hæfileikaríka leikmanni en hann brenndi upp hæfileikum sínum á mettíma með óhoflegri áfengis- og fíkniefnanotkun. Hann var rekinn frá Lions eftir aðeins tvö ár frá félaginu er hann var staðinn að eiturlyfjanotkun. Félagið er enn að rukka hann um einn þriðja af 9,1 milljón dollara bónus sem hann fékk er hann skrifaði undir hjá félaginu á sínum tíma. Rogers dó áfengisdauða undir stýri á þjóðvegi í Detroit í september síðastliðnum. Þegar lögreglan kom á vettvang var bíllinn enn í gangi og í gír en Rogers lá meðvitundarlaus á stýrinu. Hann var í kjölfarið dæmdur til þess að gangast undir stífa sálfræðimeðferð og þess utan var honum meinað að drekka. Hann braut það skilorð svo hraustlega er hann dó áfengisdauða á mexíkóskum veitingastað í desember. Svo meðvitundarlaus var Rogers að sjúkrabíll var kallaður til enda óttaðist fólk að hann hefði fengið hjartaáfall. Erlendar Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Þeir eru eflaust fáir Íslendingarnir sem hafa heyrt minnst á Charles Rogers. Hann er fyrrum útherji Detriot Lions í NFL-deildinni og var valinn annar í nýliðavali NFL árið 2003. Var þá til mikils ætlast af þessum hæfileikaríka leikmanni en hann brenndi upp hæfileikum sínum á mettíma með óhoflegri áfengis- og fíkniefnanotkun. Hann var rekinn frá Lions eftir aðeins tvö ár frá félaginu er hann var staðinn að eiturlyfjanotkun. Félagið er enn að rukka hann um einn þriðja af 9,1 milljón dollara bónus sem hann fékk er hann skrifaði undir hjá félaginu á sínum tíma. Rogers dó áfengisdauða undir stýri á þjóðvegi í Detroit í september síðastliðnum. Þegar lögreglan kom á vettvang var bíllinn enn í gangi og í gír en Rogers lá meðvitundarlaus á stýrinu. Hann var í kjölfarið dæmdur til þess að gangast undir stífa sálfræðimeðferð og þess utan var honum meinað að drekka. Hann braut það skilorð svo hraustlega er hann dó áfengisdauða á mexíkóskum veitingastað í desember. Svo meðvitundarlaus var Rogers að sjúkrabíll var kallaður til enda óttaðist fólk að hann hefði fengið hjartaáfall.
Erlendar Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira