Stuðningsmenn Cleveland vildu hjálpa að borga sekt forsetans Hjalti Þór Hreinsson skrifar 14. júlí 2010 15:00 Í Cleveland er verið að taka niður auglýsingaskilti sem James prýddi. AFP Stuðningsmenn Cleveland sýna forseta sýnum miklan skilning fyrir reiðilesturinn sem hann hélt yfir LeBron James í síðustu viku. Hann húðskammaði James og gerði lítið úr honum fyrir að yfirgefa félagið og fara til Miami Heat með þessum hætti. James efndi sem kunnugt er til sérstaks þáttar á ESPN sem hér "The Decision" eða "Ákvörðunin." Það er líklega versta ákvörðun hans í seinni tíð en körfuboltagúrúar eru á eitt sammála um að þátturinn hafi verið eintómm skrípaleikur. Forseti Cleveland, Dan Gilbert, lét James heyra það og fékk í kjölfarið sekt upp á 100 þúsund dollara. Í gær tóku nokkrir stuðningsmenn félagsins sig til og létu fé af hendi rakna upp í sektina til stuðnings Gilbert og yfirlýsingunni. Gilbert neitaði þó að taka við peningunum. "Ég tek auðmjúkur við þessum peningum en ég ætla að borga sektina sjálfur. En þeir sem vilja láta fé af hendi rakna bendi ég á ungmennasjóð Cleveland," sagði forsetinn. NBA Tengdar fréttir LeBron spilar með Miami Heat Körfuboltaheimurinn stóð á öndinni í nótt þegar LeBron James tilkynnti með hvaða liði hann ætlar að leika á næstu árum. Hann gerði það með stæl og dugði ekkert minna en sérstakur klukkutíma sjónvarpsþáttur á ESPN undir herlegheitin. Þátturinn hét "The Decision" eða Ákvörðunin. 9. júlí 2010 09:07 Tíu milljónir horfðu á ákvörðun LeBron James Tæplega tíu milljónir manna horfðu á "The Decision" - "Ákvörðunina" þar sem LeBron James tilkynnti að hann hefði ákveðið að ganga í raðir Miami Heat. Það er þriðja mesta áhorf á sjónvarpsþátt á þessu ári. 11. júlí 2010 21:00 Segir eiganda Cleveland hafa hugarfar þrælahaldara Presturinn þekkti Jesse Jackson er allt annað en sáttur við Dan Gilbert, eiganda körfuboltaliðsins Cleveland Cavaliers. 12. júlí 2010 15:30 NBA-deildin sektar eiganda Cleveland David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur sektað Dan Gilbert, eiganda Cleveland Cavaliers, um 100 þúsund dollara fyrir ummælin sem hann lét falla um LeBron James er leikmaðurinn ákvað að ganga í raðir Miami Heat. 13. júlí 2010 17:00 Eigandi Cleveland hraunar yfir LeBron Dan Gilbert, eigandi Cleveland Cavaliers, er sár og svekktur út í LeBron James fyrir að yfirgefa félagið. James ætlar til Miami þar sem hann fær gullið tækifæri til þess að verða NBA-meistari. 9. júlí 2010 09:22 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
Stuðningsmenn Cleveland sýna forseta sýnum miklan skilning fyrir reiðilesturinn sem hann hélt yfir LeBron James í síðustu viku. Hann húðskammaði James og gerði lítið úr honum fyrir að yfirgefa félagið og fara til Miami Heat með þessum hætti. James efndi sem kunnugt er til sérstaks þáttar á ESPN sem hér "The Decision" eða "Ákvörðunin." Það er líklega versta ákvörðun hans í seinni tíð en körfuboltagúrúar eru á eitt sammála um að þátturinn hafi verið eintómm skrípaleikur. Forseti Cleveland, Dan Gilbert, lét James heyra það og fékk í kjölfarið sekt upp á 100 þúsund dollara. Í gær tóku nokkrir stuðningsmenn félagsins sig til og létu fé af hendi rakna upp í sektina til stuðnings Gilbert og yfirlýsingunni. Gilbert neitaði þó að taka við peningunum. "Ég tek auðmjúkur við þessum peningum en ég ætla að borga sektina sjálfur. En þeir sem vilja láta fé af hendi rakna bendi ég á ungmennasjóð Cleveland," sagði forsetinn.
NBA Tengdar fréttir LeBron spilar með Miami Heat Körfuboltaheimurinn stóð á öndinni í nótt þegar LeBron James tilkynnti með hvaða liði hann ætlar að leika á næstu árum. Hann gerði það með stæl og dugði ekkert minna en sérstakur klukkutíma sjónvarpsþáttur á ESPN undir herlegheitin. Þátturinn hét "The Decision" eða Ákvörðunin. 9. júlí 2010 09:07 Tíu milljónir horfðu á ákvörðun LeBron James Tæplega tíu milljónir manna horfðu á "The Decision" - "Ákvörðunina" þar sem LeBron James tilkynnti að hann hefði ákveðið að ganga í raðir Miami Heat. Það er þriðja mesta áhorf á sjónvarpsþátt á þessu ári. 11. júlí 2010 21:00 Segir eiganda Cleveland hafa hugarfar þrælahaldara Presturinn þekkti Jesse Jackson er allt annað en sáttur við Dan Gilbert, eiganda körfuboltaliðsins Cleveland Cavaliers. 12. júlí 2010 15:30 NBA-deildin sektar eiganda Cleveland David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur sektað Dan Gilbert, eiganda Cleveland Cavaliers, um 100 þúsund dollara fyrir ummælin sem hann lét falla um LeBron James er leikmaðurinn ákvað að ganga í raðir Miami Heat. 13. júlí 2010 17:00 Eigandi Cleveland hraunar yfir LeBron Dan Gilbert, eigandi Cleveland Cavaliers, er sár og svekktur út í LeBron James fyrir að yfirgefa félagið. James ætlar til Miami þar sem hann fær gullið tækifæri til þess að verða NBA-meistari. 9. júlí 2010 09:22 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Heldur sigurgangan áfram? Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Sjá meira
LeBron spilar með Miami Heat Körfuboltaheimurinn stóð á öndinni í nótt þegar LeBron James tilkynnti með hvaða liði hann ætlar að leika á næstu árum. Hann gerði það með stæl og dugði ekkert minna en sérstakur klukkutíma sjónvarpsþáttur á ESPN undir herlegheitin. Þátturinn hét "The Decision" eða Ákvörðunin. 9. júlí 2010 09:07
Tíu milljónir horfðu á ákvörðun LeBron James Tæplega tíu milljónir manna horfðu á "The Decision" - "Ákvörðunina" þar sem LeBron James tilkynnti að hann hefði ákveðið að ganga í raðir Miami Heat. Það er þriðja mesta áhorf á sjónvarpsþátt á þessu ári. 11. júlí 2010 21:00
Segir eiganda Cleveland hafa hugarfar þrælahaldara Presturinn þekkti Jesse Jackson er allt annað en sáttur við Dan Gilbert, eiganda körfuboltaliðsins Cleveland Cavaliers. 12. júlí 2010 15:30
NBA-deildin sektar eiganda Cleveland David Stern, yfirmaður NBA-deildarinnar, hefur sektað Dan Gilbert, eiganda Cleveland Cavaliers, um 100 þúsund dollara fyrir ummælin sem hann lét falla um LeBron James er leikmaðurinn ákvað að ganga í raðir Miami Heat. 13. júlí 2010 17:00
Eigandi Cleveland hraunar yfir LeBron Dan Gilbert, eigandi Cleveland Cavaliers, er sár og svekktur út í LeBron James fyrir að yfirgefa félagið. James ætlar til Miami þar sem hann fær gullið tækifæri til þess að verða NBA-meistari. 9. júlí 2010 09:22