Eplavikan í Kvennó 90 ára 9. nóvember 2010 11:30 spilað fyrir kvenskælinga Eyjólfur Kristjánsson tók nokkra gamla slagara í Kvennaskólanum í gær þegar Eplavikan hófst. fréttablaðið/GVA „Það verður fullt um að vera og nánast allir nemendur taka þátt,“ segir Sindri Már Hjartarson, formaður skólafélags Kvennaskólans í Reykjavík en í þessari viku heldur skólinn upp á 90 ára afmæli Eplavikunnar. „Þetta er hefð sem á rætur sínar að rekja til ársins 1920, en þær stúlkur sem ekki komust heim um jólin fluttu leikþátt fyrir starfsmenn heimavistarinnar og fengu rautt epli að launum. Það þótti gríðarlega fínt í þá daga,“ segir Sindri. Dagskráin í Eplavikunni er þétt og upphitun hefst oftast tveimur vikum fyrr. „Skólinn er skreyttur rauður og hljómsveitir, kórar og trúbadorar spila og syngja í matsalnum. Svo fær sá sem mætir í flestum rauðum flíkum frían miða á ballið,“ segir Sindri, en Eplaballið verður haldið á Broadway á fimmtudaginn. Þar koma fram Berndsen & The Young Boys, Ultra Mega Technobandið Stefán og Original Melody, ásamt fleiri góðum listamönnum. „Svo má ekki gleyma því að í vikunni fá allir nemendur að sjálfsögðu rautt epli að gjöf frá nemendafélaginu,“ segir Sindri að lokum.- ka Lífið Menning Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira
„Það verður fullt um að vera og nánast allir nemendur taka þátt,“ segir Sindri Már Hjartarson, formaður skólafélags Kvennaskólans í Reykjavík en í þessari viku heldur skólinn upp á 90 ára afmæli Eplavikunnar. „Þetta er hefð sem á rætur sínar að rekja til ársins 1920, en þær stúlkur sem ekki komust heim um jólin fluttu leikþátt fyrir starfsmenn heimavistarinnar og fengu rautt epli að launum. Það þótti gríðarlega fínt í þá daga,“ segir Sindri. Dagskráin í Eplavikunni er þétt og upphitun hefst oftast tveimur vikum fyrr. „Skólinn er skreyttur rauður og hljómsveitir, kórar og trúbadorar spila og syngja í matsalnum. Svo fær sá sem mætir í flestum rauðum flíkum frían miða á ballið,“ segir Sindri, en Eplaballið verður haldið á Broadway á fimmtudaginn. Þar koma fram Berndsen & The Young Boys, Ultra Mega Technobandið Stefán og Original Melody, ásamt fleiri góðum listamönnum. „Svo má ekki gleyma því að í vikunni fá allir nemendur að sjálfsögðu rautt epli að gjöf frá nemendafélaginu,“ segir Sindri að lokum.- ka
Lífið Menning Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Sjá meira