Valur og Haukar mætast í 1. umferð N1-deildar karla á næsta tímabili og Fram og Valur í kvennaflokki, en liðin mættust innbyrðis í rimmunum um Íslandsmeistaratitilana á tímabilinu sem var að ljúka.
Ekki er komin dagsetning á fyrstu umferðirnar.
Nýliðarnir í N1-deild karla eru Selfyssingar en þeir sækja Fram heim í fyrstu umferðinni og hinir nýliðarnir eru Afturelding sem sækir FH heim. Þá fara Akureyringar suður og heimsækja HK.
Hér má sjá fyrstu umferðirnar en einnig eru tenglar á næstu umferðir.
N1-deild karla:
Fram - Selfoss
Valur - Haukar
FH - Afturelding
HK - Akureyri
Hér má sjá hvernig fyrstu umferðirnar raðast upp.
N1-deild kvenna:
Fylkir - Stjarnan
ÍR - HK
Víkingur - Haukar
FH - Grótta
Fram - Valur
Hér má sjá hvernig fyrstu umferðirnar raðast upp.
1. deild karla:
Selfoss U - FH U
Stjarnan - ÍBV
ÍR - Fjölnir
Þróttur - Grótta
Hér má sjá hvernig fyrstu umferðirnar raðast upp.