Lionel Messi sá yngsti til að skora hundrað mörk fyrir Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2010 19:30 Lionel Messi er enn bara 22 ára gamall. Mynd/AFP Argentínumaðurinn Lionel Messi varð í gær yngsti leikmaður Barcelona frá upphafi til þess að ná því að skora hundrað mörk fyrir félagið. Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær og fyrra markið hans í leiknum var númer hundraðasta í aðeins 188 leikjum. Messi var aðeins 22 ára og 206 daga gamall í gær og bætti hann gamla metið um eitt ár og sjö mánuði. Mariano Martín átti metið en hann var 24 ára og 60 daga gamall þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barca 19.desember 1943. Messi vantar enn 134 mörk til þess að ná markahæsta leikmanni Barcelona frá upphafi, César, en César var samt orðinn 28 ára og 89 daga þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark Katalóníu-félagið. Yngstu menn til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona:22 ára - 206 daga Lionel Messi 24-060 Mariano Martín 24-348 Eulogio Martínez 26-163 Patrick Kluivert 27-208 Samuel Eto'o 27-294 Zaldúa 27-235 Ladislao Kubala Flest mörk fyrir Barcelona: 235 César 196 Ladislao Kubala 130 Rivaldo 129 Samuel Eto'o 124 Mariano Martín 122 Carles Rexach 122 Patrick Kluivert 118 Escolá 117 Hristo Stoichkov 112 Basora 111 Eulogio Martínez 109 Luis Enrique 107 Zaldúa 105 Evaristo 101 Lionel Messi 100 AsensiFæstir leikir til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona: 99 Mariano Martín 103 Ladislao Kubala 136 Eulogio Martínez 142 Evaristo 144 Escolá 157 Samuel Eto'o 169 César 173 Rivaldo 186 Hristo Stoichkov 188 Lionel Messi 193 Zaldúa Spænski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi varð í gær yngsti leikmaður Barcelona frá upphafi til þess að ná því að skora hundrað mörk fyrir félagið. Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri á Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni í gær og fyrra markið hans í leiknum var númer hundraðasta í aðeins 188 leikjum. Messi var aðeins 22 ára og 206 daga gamall í gær og bætti hann gamla metið um eitt ár og sjö mánuði. Mariano Martín átti metið en hann var 24 ára og 60 daga gamall þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark fyrir Barca 19.desember 1943. Messi vantar enn 134 mörk til þess að ná markahæsta leikmanni Barcelona frá upphafi, César, en César var samt orðinn 28 ára og 89 daga þegar hann skoraði sitt hundraðasta mark Katalóníu-félagið. Yngstu menn til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona:22 ára - 206 daga Lionel Messi 24-060 Mariano Martín 24-348 Eulogio Martínez 26-163 Patrick Kluivert 27-208 Samuel Eto'o 27-294 Zaldúa 27-235 Ladislao Kubala Flest mörk fyrir Barcelona: 235 César 196 Ladislao Kubala 130 Rivaldo 129 Samuel Eto'o 124 Mariano Martín 122 Carles Rexach 122 Patrick Kluivert 118 Escolá 117 Hristo Stoichkov 112 Basora 111 Eulogio Martínez 109 Luis Enrique 107 Zaldúa 105 Evaristo 101 Lionel Messi 100 AsensiFæstir leikir til þess að skora 100 mörk fyrir Barcelona: 99 Mariano Martín 103 Ladislao Kubala 136 Eulogio Martínez 142 Evaristo 144 Escolá 157 Samuel Eto'o 169 César 173 Rivaldo 186 Hristo Stoichkov 188 Lionel Messi 193 Zaldúa
Spænski boltinn Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Sjá meira