Íslenska landsliðið í knattspyrnu olli miklum vonbrigðum í síðasta æfingaleik sínum fyrir undankeppni EM í knattspyrnu í gær. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Liechtenstein.
Rúrik Gíslason kom Íslandi yfir en Michael Stocklasa jafnaði fyrir gestina.
Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins, fangaði þennan vonbrigðaleik með linsunni. Myndirnar frá leiknum má sjá hér fyrir neðan.
Vonbrigði í Laugardalnum

Tengdar fréttir

Lélegt íslenskt landslið gerði jafntefli gegn Liechtenstein
Íslenska A-landsliðið í knattspyrnu bauð ekki upp á nokkurn skapaðan hlut er það gerði 1-1 jafntefli gegn lélegu landsliði frá Liecthenstein.