Enn óvissa um stuðning við Icesave samkomulag 14. desember 2010 18:57 Mikil óvissa er um stuðning stjórnarandstöðunnar við nýtt Icesave samkomulag. Þingmenn Framsóknarflokksins eru að fara yfir málið og hafa ekki tekið afstöðu, en formaður flokksins segir mikilvægt að þjóðin eigi síðasta orðið. Enn er óvissa um stuðning stjórnarandstöðunnar við nýtt Icesave samkomulag, en þingmenn liggja nú margir yfir gögnum málsins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að heildarmyndin sé smátt og smátt að skýrast og áhættan virðist ennþá liggja öll hjá Íslendingum. Í ljósi reynslunnar sé mikilvægt að þingmenn taki sér tíma í að skoða samningana vandlega. „Nú þegar það liggur fyrir að þetta verður ekki klárað fyrr en í janúar í fyrsta lagi þá held ég að menn hafi bara ákveðið að gefa sér tíma í rólegheitunum og séu ekki búnir að taka afstöðu til málsins," segir Sigmundur Davíð. Hann segir mjög jákvætt að vextirnir séu lægri. „Í vaxtaupphæðinni er munurinn auðvitað gífurlegur, en aðrir hlutir eru kannski ekki eins breyttir og æskilegt hefði verið." „Síðan er það stóra pólitíska spurningin. Er annars vegar ásættanlegt að láta þvinga sig til að gera eitthvað sem er ekki lagastoð fyrir. Og í öðru lagi, getur þingið kippt aftur til sín máli sem var búið að vísa til þjóðarinnar og klárað það án þess að þjóðin fái að eiga síðasta orðið," spyr flokksformaðurinn. Sigmundur Davíð vill að þjóðin eigi síðasta orðið. „Ég var búinn að lýsa því yfir áður en þetta kom fram að óháð því hver niðurstaðan yrði þá þyrfti að klára þetta með þjóðaratkvæðagreiðslu." Icesave Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Mikil óvissa er um stuðning stjórnarandstöðunnar við nýtt Icesave samkomulag. Þingmenn Framsóknarflokksins eru að fara yfir málið og hafa ekki tekið afstöðu, en formaður flokksins segir mikilvægt að þjóðin eigi síðasta orðið. Enn er óvissa um stuðning stjórnarandstöðunnar við nýtt Icesave samkomulag, en þingmenn liggja nú margir yfir gögnum málsins. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, segir að heildarmyndin sé smátt og smátt að skýrast og áhættan virðist ennþá liggja öll hjá Íslendingum. Í ljósi reynslunnar sé mikilvægt að þingmenn taki sér tíma í að skoða samningana vandlega. „Nú þegar það liggur fyrir að þetta verður ekki klárað fyrr en í janúar í fyrsta lagi þá held ég að menn hafi bara ákveðið að gefa sér tíma í rólegheitunum og séu ekki búnir að taka afstöðu til málsins," segir Sigmundur Davíð. Hann segir mjög jákvætt að vextirnir séu lægri. „Í vaxtaupphæðinni er munurinn auðvitað gífurlegur, en aðrir hlutir eru kannski ekki eins breyttir og æskilegt hefði verið." „Síðan er það stóra pólitíska spurningin. Er annars vegar ásættanlegt að láta þvinga sig til að gera eitthvað sem er ekki lagastoð fyrir. Og í öðru lagi, getur þingið kippt aftur til sín máli sem var búið að vísa til þjóðarinnar og klárað það án þess að þjóðin fái að eiga síðasta orðið," spyr flokksformaðurinn. Sigmundur Davíð vill að þjóðin eigi síðasta orðið. „Ég var búinn að lýsa því yfir áður en þetta kom fram að óháð því hver niðurstaðan yrði þá þyrfti að klára þetta með þjóðaratkvæðagreiðslu."
Icesave Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira