Fyrrverandi ráðherrar, forstjóri FME og seðlabankastjórar sakaðir um vanrækslu Jón Hákon Halldórsson skrifar 12. apríl 2010 11:27 Nefndin sakar ráðherra, forstjóra FME og seðlabankastjóra um vanrækslu í starfi. Mynd/ Vilhelm. Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndar Alþingis, segir að aðgerðir stjórnvalda hafi verið of ómarkvissar þegar harðna tók á dalnum í hagkerfinu árið 2008. Hann segir að ráðherrar hafi einblínt of mikið á ímyndavanda bankanna í stað þess að einbeita sér að því að íslenska bankakerfið hafi verið allt of stórt. Páll sagði að fyrir lægi að á fundum ríkisstjórnar Íslands hafi, allt fram að falli bankanna, lítið verið rætt um stöðu bankanna og lausafjárkreppu. Geir H. Haarde forsætisráðherra, Árni Mathiesen fjármálaráðherra og Björgvin G. Sigurðsson hafi sýnt af sér af sér vanrækslu. Sama eigi við um Jónas Fr. Jónsson, forstjóra Fjármálaeftirlitsins og seðlabankastjórana þrjá sem störfuðu í aðdraganda falls bankanna. Þá sagði Páll að þrátt fyrir að stjórnarskráin gerði ráð fyrir því að ræða skuli mikilvæg mál í ríkisstjórn hafi þróunin orðið sú á síðustu árum að oddvitar ríkisstjórnar hafi fengið aukið vægi við ákvarðanatöku án þess að aðrir ráðherra tæku þátt í því. Páll gagnrýndi að þótt Davíð Oddsson seðlabankastjóri og Geir Haarde forsætisráðherra hefðu fundað mörgum sinnum vegna vanda bankakerfisins árið 2008 hefði Björgvin G. Sigurðsson, ráðherra bankamála, ekki verið hafður með á þeim fundum. Mikið skorti á að unnið hafi verið að viðbúnaði vegna yfirvofandi efnahagsáfalls af hálfu stjórnvalda. Hins vegar tekur Rannsóknarnefndin fram að jafnvel þótt betur hefði verið vandað til verka árið 2008 hefði ef til vill ekki verið hægt að koma í veg fyrir að bankarnir féllu. Slíkur undirbúningur hefði þurft að koma til miklu fyrr. Hins vegar hefði mátt draga úr fallinu ef vandað hefði verið betur til verka árið 2008. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Páll Hreinsson, formaður Rannsóknarnefndar Alþingis, segir að aðgerðir stjórnvalda hafi verið of ómarkvissar þegar harðna tók á dalnum í hagkerfinu árið 2008. Hann segir að ráðherrar hafi einblínt of mikið á ímyndavanda bankanna í stað þess að einbeita sér að því að íslenska bankakerfið hafi verið allt of stórt. Páll sagði að fyrir lægi að á fundum ríkisstjórnar Íslands hafi, allt fram að falli bankanna, lítið verið rætt um stöðu bankanna og lausafjárkreppu. Geir H. Haarde forsætisráðherra, Árni Mathiesen fjármálaráðherra og Björgvin G. Sigurðsson hafi sýnt af sér af sér vanrækslu. Sama eigi við um Jónas Fr. Jónsson, forstjóra Fjármálaeftirlitsins og seðlabankastjórana þrjá sem störfuðu í aðdraganda falls bankanna. Þá sagði Páll að þrátt fyrir að stjórnarskráin gerði ráð fyrir því að ræða skuli mikilvæg mál í ríkisstjórn hafi þróunin orðið sú á síðustu árum að oddvitar ríkisstjórnar hafi fengið aukið vægi við ákvarðanatöku án þess að aðrir ráðherra tæku þátt í því. Páll gagnrýndi að þótt Davíð Oddsson seðlabankastjóri og Geir Haarde forsætisráðherra hefðu fundað mörgum sinnum vegna vanda bankakerfisins árið 2008 hefði Björgvin G. Sigurðsson, ráðherra bankamála, ekki verið hafður með á þeim fundum. Mikið skorti á að unnið hafi verið að viðbúnaði vegna yfirvofandi efnahagsáfalls af hálfu stjórnvalda. Hins vegar tekur Rannsóknarnefndin fram að jafnvel þótt betur hefði verið vandað til verka árið 2008 hefði ef til vill ekki verið hægt að koma í veg fyrir að bankarnir féllu. Slíkur undirbúningur hefði þurft að koma til miklu fyrr. Hins vegar hefði mátt draga úr fallinu ef vandað hefði verið betur til verka árið 2008.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira