Klovn-myndin sló öll met í Danmörku 21. desember 2010 09:30 Vinsælir Frank Hvam og Casper Christensen eru menn ársins í dönsku skemmtanalífi. Klovn: The Movie setti nýtt met í dönskum kvikmyndahúsum. Aldrei hafa fleiri borgað sig inn á danska bíómynd yfir frumsýningarhelgi samkvæmt Jan Lehman hjá Nordisk Films Biografdistribution. Talið er að 167.091 hafi greitt sig inn á myndina og er Klovn: The Movie þar með komin í hóp með kvikmyndum á borð við Harry Potter og Hringadróttinssögu. Frank Hvam og Casper Christensen eru því nýjustu gullkálfar Danmerkur en örlögin virtust ekki vera á þeirra bandi; bandbrjálað veður hefur leikið Dani grátt og svo átti danska kvennalandsliðið í handbolta mikilvæga leiki fyrir höndum á EM. „Þetta er ótrúlega flott,“ segir Casper í samtali við vef danska dagblaðsins Berlingske Tidende. „Það er algjörlega frábært hversu margir miðar hafa selst en ég veit samt ekkert hvað þetta þýðir,“ bætir gamanleikarinn við. Þegar blaðamaður BT útskýrir fyrir honum að þetta sé glæsilegasta frumsýningarhelgi danskrar kvikmyndar eykst gleðin í rödd Caspers. „Nú, þá er þetta náttúrlega stórkostlegt og það er alltaf gaman að gera eitthvað sem maður er stoltur af. Það vill einmitt svo skemmtilega til að ég er nýbúinn að opna kampavínsflösku.“ Eins og Fréttablaðið hefur greint frá verður Klovn: The Movie nýársmyndin hjá Sambíóunum og er unnið að því hörðum höndum að fá þá félaga til að vera viðstadda frumsýninguna. Miðað við dálæti þeirra á landi og þjóð verður að teljast fremur líklegt að þeir láti sjá sig á nýju ári. Lífið Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira
Klovn: The Movie setti nýtt met í dönskum kvikmyndahúsum. Aldrei hafa fleiri borgað sig inn á danska bíómynd yfir frumsýningarhelgi samkvæmt Jan Lehman hjá Nordisk Films Biografdistribution. Talið er að 167.091 hafi greitt sig inn á myndina og er Klovn: The Movie þar með komin í hóp með kvikmyndum á borð við Harry Potter og Hringadróttinssögu. Frank Hvam og Casper Christensen eru því nýjustu gullkálfar Danmerkur en örlögin virtust ekki vera á þeirra bandi; bandbrjálað veður hefur leikið Dani grátt og svo átti danska kvennalandsliðið í handbolta mikilvæga leiki fyrir höndum á EM. „Þetta er ótrúlega flott,“ segir Casper í samtali við vef danska dagblaðsins Berlingske Tidende. „Það er algjörlega frábært hversu margir miðar hafa selst en ég veit samt ekkert hvað þetta þýðir,“ bætir gamanleikarinn við. Þegar blaðamaður BT útskýrir fyrir honum að þetta sé glæsilegasta frumsýningarhelgi danskrar kvikmyndar eykst gleðin í rödd Caspers. „Nú, þá er þetta náttúrlega stórkostlegt og það er alltaf gaman að gera eitthvað sem maður er stoltur af. Það vill einmitt svo skemmtilega til að ég er nýbúinn að opna kampavínsflösku.“ Eins og Fréttablaðið hefur greint frá verður Klovn: The Movie nýársmyndin hjá Sambíóunum og er unnið að því hörðum höndum að fá þá félaga til að vera viðstadda frumsýninguna. Miðað við dálæti þeirra á landi og þjóð verður að teljast fremur líklegt að þeir láti sjá sig á nýju ári.
Lífið Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fjölgar mannkyninu enn frekar Lífið Fleiri fréttir Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Sjá meira