Guðmundur Karlsson hættur með kvennalið FH Elvar Geir Magnússon skrifar 14. desember 2010 12:21 Guðmundur Karlsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari FH í N1-deild kvenna. Guðmundur var á sínu fjórða tímabili með liðið. FH er í fimmta sæti deildarinnar, sex stigum frá næsta liði fyrir ofan. Liðið vann síðasta deildarleik sinn undir stjórn Guðmundar, gegn Gróttu 24-21. Um ákvörðunina segir Guðmundur á heimasíðu FH: „Þegar lagt var af stað með að byggja upp kvennalið FH var það sannur heiður fyrir mig að koma að því að hjálpa mínu uppeldisfélagi. Lagt var upp með metnaðarfulla áætlun sem miðaði að því að koma liðinu í fremstu röð á 3-4 árum en það hefur ekki gengið eftir. Framfarir hafa þó verið góðar og margir leikmenn komist í og leikið lykilhlutverk með yngri landsliðum Íslands. Einnig lék liðið til úrslita í Bikarkeppni HSÍ árið 2009 en stóra skrefið í átt að stöðugleika hefur ekki verið tekið." „Fyrir þessu eru margar ástæður en erfið fjárhagsstaða hefur að sjálfsögðu gert þetta allt erfiðara, enda er handknattleiksdeild FH að starfa í erfiðu umhverfi. Umgjörð og aðbúnaður meistaraflokks kvenna í FH hefur ekki verið eins og áætlanir gerðu ráð fyrir og engar auðveldar lausnir í boði. Eftir að hafa lagt allt mitt af mörkum til verkefnisins ákvað ég að stíga til hliðar í þeirri von að hægt verði að halda uppbyggingunni áfram á traustum grunni. Áfram FH." Þorgeir Arnar Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH ritar eftirfarandi: „Það var ekki ósk stjórnar handknattleiksdeildar að Guðmundur léti af störfum. Margir samverkandi þættir hafa haldið aftur af því uppbyggingarstarfi sem lagt var upp með árið 2007 en Guðmundur hefur alltaf komið fram af heiðarleika og fagmennsku sem hæfir þjálfara í hans gæðaflokki. Það hefur verið afar ánægjulegt að vinna með Guðmundi og óskum við honum alls hins besta í framtíðinni, á sama tíma og við þökkum honum fyrir gott og óeigingjarnt starf undanfarin þrjú og hálft ár." Tilkynnt verður um eftirmann Guðmundar á allra næstu dögum. Olís-deild kvenna Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Guðmundur Karlsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari FH í N1-deild kvenna. Guðmundur var á sínu fjórða tímabili með liðið. FH er í fimmta sæti deildarinnar, sex stigum frá næsta liði fyrir ofan. Liðið vann síðasta deildarleik sinn undir stjórn Guðmundar, gegn Gróttu 24-21. Um ákvörðunina segir Guðmundur á heimasíðu FH: „Þegar lagt var af stað með að byggja upp kvennalið FH var það sannur heiður fyrir mig að koma að því að hjálpa mínu uppeldisfélagi. Lagt var upp með metnaðarfulla áætlun sem miðaði að því að koma liðinu í fremstu röð á 3-4 árum en það hefur ekki gengið eftir. Framfarir hafa þó verið góðar og margir leikmenn komist í og leikið lykilhlutverk með yngri landsliðum Íslands. Einnig lék liðið til úrslita í Bikarkeppni HSÍ árið 2009 en stóra skrefið í átt að stöðugleika hefur ekki verið tekið." „Fyrir þessu eru margar ástæður en erfið fjárhagsstaða hefur að sjálfsögðu gert þetta allt erfiðara, enda er handknattleiksdeild FH að starfa í erfiðu umhverfi. Umgjörð og aðbúnaður meistaraflokks kvenna í FH hefur ekki verið eins og áætlanir gerðu ráð fyrir og engar auðveldar lausnir í boði. Eftir að hafa lagt allt mitt af mörkum til verkefnisins ákvað ég að stíga til hliðar í þeirri von að hægt verði að halda uppbyggingunni áfram á traustum grunni. Áfram FH." Þorgeir Arnar Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH ritar eftirfarandi: „Það var ekki ósk stjórnar handknattleiksdeildar að Guðmundur léti af störfum. Margir samverkandi þættir hafa haldið aftur af því uppbyggingarstarfi sem lagt var upp með árið 2007 en Guðmundur hefur alltaf komið fram af heiðarleika og fagmennsku sem hæfir þjálfara í hans gæðaflokki. Það hefur verið afar ánægjulegt að vinna með Guðmundi og óskum við honum alls hins besta í framtíðinni, á sama tíma og við þökkum honum fyrir gott og óeigingjarnt starf undanfarin þrjú og hálft ár." Tilkynnt verður um eftirmann Guðmundar á allra næstu dögum.
Olís-deild kvenna Mest lesið Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira