Sandra Bullock ættleiddi ungabarn eftir framhjáhaldið 28. apríl 2010 12:04 Forsíða tímaritsins People sem kemur út í dag. Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. Í viðtali tímaritsins kemur einnig fram að hún er harðákveðin í að skilja við eiginmann sinn, Jesse James, eftir að komst upp um framhjáhald hans. Sandra og Jesse hafa í fjögur ár unnið í ættleiðingunni. Þau höfðu ákveðið að halda henni leyndri þar til eftir Óskarsverðlaunahátíðina, þar sem Sandra var síðan valin besta leikkonan. Drengurinn, sonur Söndru, heitir Louis. Hann er þriggja og hálfs mánaðar gamall og fæddist í New Orleans í Bandaríkjunum. Þrír mánuðir eru síðan ættleiðingin gekk í gegn. „Það er eins og hann hafi alltaf verið hluti af okkar lífi," segir Sandra í viðtalinu. Vinir hennar og öll fjölskyldan, þar með talið þrjú börn Jesse úr fyrri samböndum, hafa haldið fregnunum leyndum þrátt fyrir fárviðrið sem skapaðist eftir að upp komst um framhjáhald Jesse aðeins nokkrum dögum eftir Óskarsverðlaunahátíðina. Verið er að breyta ættleiðingarpappírunum og mun Sandra ættleiða sem einstæð móðir. Lífið Tengdar fréttir Sandra sneri á Jesse í hjúskaparsáttmála Sandra Bullock vinnur hörðum höndum að því með lögmönnum sínum að útbúa skilnaðarpappírana. 6. apríl 2010 13:54 Jesse James í meðferð Hataðasti maðurinn í Hollywood um þessar mundir, Jesse James, er farinn í sömu meðferð og Tiger Woods. James hefur viðurkennt fyrir umheiminum að hann sé háður kynlífi með ókunnugum konum. En sú fíkn batt enda á hjónaband hans og Söndru Bullock. 1. apríl 2010 01:30 Konan með ennistattúið biður Söndru afsökunar Michelle Bombshell McGee segir Jesse James hafa logið því að hann væri einhleypur. Hún hafi verið blekkt eins og Sandra Bullock. 13. apríl 2010 10:30 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Óskarsverðlaunaleikkonan Sandra Bullock er sýnd á forsíðu People-tímaritsins, sem kemur út í dag, með son sinn sem hún ættleiddi á laun fyrir þremur mánuðum síðan. Í viðtali tímaritsins kemur einnig fram að hún er harðákveðin í að skilja við eiginmann sinn, Jesse James, eftir að komst upp um framhjáhald hans. Sandra og Jesse hafa í fjögur ár unnið í ættleiðingunni. Þau höfðu ákveðið að halda henni leyndri þar til eftir Óskarsverðlaunahátíðina, þar sem Sandra var síðan valin besta leikkonan. Drengurinn, sonur Söndru, heitir Louis. Hann er þriggja og hálfs mánaðar gamall og fæddist í New Orleans í Bandaríkjunum. Þrír mánuðir eru síðan ættleiðingin gekk í gegn. „Það er eins og hann hafi alltaf verið hluti af okkar lífi," segir Sandra í viðtalinu. Vinir hennar og öll fjölskyldan, þar með talið þrjú börn Jesse úr fyrri samböndum, hafa haldið fregnunum leyndum þrátt fyrir fárviðrið sem skapaðist eftir að upp komst um framhjáhald Jesse aðeins nokkrum dögum eftir Óskarsverðlaunahátíðina. Verið er að breyta ættleiðingarpappírunum og mun Sandra ættleiða sem einstæð móðir.
Lífið Tengdar fréttir Sandra sneri á Jesse í hjúskaparsáttmála Sandra Bullock vinnur hörðum höndum að því með lögmönnum sínum að útbúa skilnaðarpappírana. 6. apríl 2010 13:54 Jesse James í meðferð Hataðasti maðurinn í Hollywood um þessar mundir, Jesse James, er farinn í sömu meðferð og Tiger Woods. James hefur viðurkennt fyrir umheiminum að hann sé háður kynlífi með ókunnugum konum. En sú fíkn batt enda á hjónaband hans og Söndru Bullock. 1. apríl 2010 01:30 Konan með ennistattúið biður Söndru afsökunar Michelle Bombshell McGee segir Jesse James hafa logið því að hann væri einhleypur. Hún hafi verið blekkt eins og Sandra Bullock. 13. apríl 2010 10:30 Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Sjá meira
Sandra sneri á Jesse í hjúskaparsáttmála Sandra Bullock vinnur hörðum höndum að því með lögmönnum sínum að útbúa skilnaðarpappírana. 6. apríl 2010 13:54
Jesse James í meðferð Hataðasti maðurinn í Hollywood um þessar mundir, Jesse James, er farinn í sömu meðferð og Tiger Woods. James hefur viðurkennt fyrir umheiminum að hann sé háður kynlífi með ókunnugum konum. En sú fíkn batt enda á hjónaband hans og Söndru Bullock. 1. apríl 2010 01:30
Konan með ennistattúið biður Söndru afsökunar Michelle Bombshell McGee segir Jesse James hafa logið því að hann væri einhleypur. Hún hafi verið blekkt eins og Sandra Bullock. 13. apríl 2010 10:30