SUS: Vissu ekki um tugmilljónastyrk SB skrifar 12. apríl 2010 12:23 Borgar Þór Einarsson, fyrrverandi formaður SUS, kom af fjöllum þegar Vísir hafði samband. Tugmilljónastyrkir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. Í rannsóknarskýrslunni kemur fram að Samband ungra Sjálfstæðismanna hlaut 33,7 milljónir króna í styrk frá Landsbankanum og 8 milljónir frá Kaupþingi á árunum 2005 - 2007. Allir styrkirnir komu í stjórnartíð Borgars Þórs Einarsson sem er fyrrverandi starfsmaður Landsbankans og stjúpsonur Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra. "Þetta passar ekki, félagið var rekið fyrir klink á þessum tíma. Þetta kemur mér í opna skjöldu," segir Borgar Þór Einarsson sem var formaður SUS á þessum tíma, spurður út í hina gríðarháu styrki til ungliðahreyfingar Sjálfstæðisflokksins. Landsbankinn styrkir hreyfinguna um 3,7 milljónir 2005, 5 milljónir 2006 og 25 milljónir árið 2007. Kaupþing styrkir félagið um 2 milljónir 2005 og 6 milljónir 2006. Samtals eru þetta 41,7 milljóni. Skýrsluhöfundar segja að það veki athygli að háir styrkir Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins 2006 séu skráðir á Samband ungra sjálfstæðismanna 2006 og 2007. "Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hefur staðfest að styrkirnir hafi verið útgefnir og skráðir í bókhaldi Sjálfstæðisflokksins árið 2006 þótt sá síðari hafi ekki borist frá bankanum fyrr en í ársbyrjun 2007 og hafi þá fyrir mistök verið lagður inn á reikning SUS." Ekkert er hins vegar minnst á styrkina frá árinu 2005 sem námu 5 milljónum króna. Þórlindur Kjartansson tók við af Borgari Þór sem formaður SUS. Þórlindur starfaði hjá Landsbankanum. Spurður um hina gríðarlegu háu styrki sagði Þórlindur: "Það er frekar að ég sé að detta niður úr flugvél en að koma af fjöllum. Þegar ég tek við sem formaður í september 2007 var félagið í mínus og við rákum það eingöngu á framlögum einstaklinga og auglýsingatekjum." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Tugmilljónastyrkir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. Í rannsóknarskýrslunni kemur fram að Samband ungra Sjálfstæðismanna hlaut 33,7 milljónir króna í styrk frá Landsbankanum og 8 milljónir frá Kaupþingi á árunum 2005 - 2007. Allir styrkirnir komu í stjórnartíð Borgars Þórs Einarsson sem er fyrrverandi starfsmaður Landsbankans og stjúpsonur Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra. "Þetta passar ekki, félagið var rekið fyrir klink á þessum tíma. Þetta kemur mér í opna skjöldu," segir Borgar Þór Einarsson sem var formaður SUS á þessum tíma, spurður út í hina gríðarháu styrki til ungliðahreyfingar Sjálfstæðisflokksins. Landsbankinn styrkir hreyfinguna um 3,7 milljónir 2005, 5 milljónir 2006 og 25 milljónir árið 2007. Kaupþing styrkir félagið um 2 milljónir 2005 og 6 milljónir 2006. Samtals eru þetta 41,7 milljóni. Skýrsluhöfundar segja að það veki athygli að háir styrkir Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins 2006 séu skráðir á Samband ungra sjálfstæðismanna 2006 og 2007. "Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hefur staðfest að styrkirnir hafi verið útgefnir og skráðir í bókhaldi Sjálfstæðisflokksins árið 2006 þótt sá síðari hafi ekki borist frá bankanum fyrr en í ársbyrjun 2007 og hafi þá fyrir mistök verið lagður inn á reikning SUS." Ekkert er hins vegar minnst á styrkina frá árinu 2005 sem námu 5 milljónum króna. Þórlindur Kjartansson tók við af Borgari Þór sem formaður SUS. Þórlindur starfaði hjá Landsbankanum. Spurður um hina gríðarlegu háu styrki sagði Þórlindur: "Það er frekar að ég sé að detta niður úr flugvél en að koma af fjöllum. Þegar ég tek við sem formaður í september 2007 var félagið í mínus og við rákum það eingöngu á framlögum einstaklinga og auglýsingatekjum."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira