Jose Mourinho hefur staðfastlega neitað því að hann muni stýra landsliði Ghana á HM í sumar. Hann segist ætla að taka sér sumarfrí í staðinn.
Orðrómurinn gekk svo langt, að Mourinho stýrði landsliði Ghana í nokkrar vikur fyrir eina milljón dollara, að bæði hann og knattspyrnusamband Ghana sendu frá sér yfirlýsingar.
Þær voru birtar á heimasíðu knattspyrnusambandsins í gær. Serbinn Milovan Rajevac mun því áfram stýra landsliðinu á HM.
Yfirlýsing Mourinho: Tek ekki við Ghana yfir HM
Hjalti Þór Hreinsson skrifar

Mest lesið





Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag
Íslenski boltinn


Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“
Íslenski boltinn



Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“
Enski boltinn
Fleiri fréttir
