NBA: Allt hrunið hjá Phoenix Suns og loksins útisigur hjá Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2010 09:00 Það gengur´lítið hjá Steve Nash og félögum þessa daganna. Mynd/AP Los Angeles Lakers vann loksins sigur á útivelli í NBA-deildinni í nótt þegar liðið vann 115-103 sigur á Washington Wizards. Það gengur hinsvegar lítið hjá Phoenix Suns sem tapaði í sjöunda sinn í síðustu níu leikjum og er á leiðinni út úr úrslitakeppninni með sama áframhaldi. Pau Gasol og Kobe Bryant voru báðir með 26 stig í sigri Los Angeles Lakers en liðið hafði tapað sex af síðustu átta útileikjum sínum og var búið að missa Cleveland Cavaliers fram úr sér í baráttunni um besta árangurinn í NBA-deildinni. Kobe var einnig með 8 stoðsendingar og Gasol bætti við 10 fráköstum og 4 stoðsendingum. Stephen Jackson skoraði 30 stig þegar Charlotte Bobcats vann 114-109 sigur á Phoenix Suns í framlengdum leik. Charlotte skoraði 9 af fyrstu 11 stigunum í framlengingunni. Steve Nash var með 23 stig og 9 stoðsendingar hjá Phoenix Suns sem setti niður 15 af 34 þriggja stiga skotum sínum. David Lee var neð 28 stig og 10 fráköst í 132-105 sigri New York Knicks á Minnesota Timberwolves. Al Harrington skoraði 26 stig og Wilson Chandler var með 20 stig en New York hafði tapað með 50 stigum fyrir Dallas í leiknum á undan. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig og Jason Terry var með 21 stig í 108-107 sigri Dallas Mavericks á Milwaukee Bucks. Andrew Bogut skoraði 32 stig fyrir Bucks og setti niður 13 af 14 skotum sínum. Þetta var tíundi eins stigs sigur Dallas á tímabilinu. Beno Udrih skoraði 24 stig þegar Sacramento Kings vann 99-96 sigur á Golden State Warriors. Þetta var fyrsti sigur liðsins í átta leikjum. Stephen Curry var með 27 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Golden State. NBA Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Los Angeles Lakers vann loksins sigur á útivelli í NBA-deildinni í nótt þegar liðið vann 115-103 sigur á Washington Wizards. Það gengur hinsvegar lítið hjá Phoenix Suns sem tapaði í sjöunda sinn í síðustu níu leikjum og er á leiðinni út úr úrslitakeppninni með sama áframhaldi. Pau Gasol og Kobe Bryant voru báðir með 26 stig í sigri Los Angeles Lakers en liðið hafði tapað sex af síðustu átta útileikjum sínum og var búið að missa Cleveland Cavaliers fram úr sér í baráttunni um besta árangurinn í NBA-deildinni. Kobe var einnig með 8 stoðsendingar og Gasol bætti við 10 fráköstum og 4 stoðsendingum. Stephen Jackson skoraði 30 stig þegar Charlotte Bobcats vann 114-109 sigur á Phoenix Suns í framlengdum leik. Charlotte skoraði 9 af fyrstu 11 stigunum í framlengingunni. Steve Nash var með 23 stig og 9 stoðsendingar hjá Phoenix Suns sem setti niður 15 af 34 þriggja stiga skotum sínum. David Lee var neð 28 stig og 10 fráköst í 132-105 sigri New York Knicks á Minnesota Timberwolves. Al Harrington skoraði 26 stig og Wilson Chandler var með 20 stig en New York hafði tapað með 50 stigum fyrir Dallas í leiknum á undan. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig og Jason Terry var með 21 stig í 108-107 sigri Dallas Mavericks á Milwaukee Bucks. Andrew Bogut skoraði 32 stig fyrir Bucks og setti niður 13 af 14 skotum sínum. Þetta var tíundi eins stigs sigur Dallas á tímabilinu. Beno Udrih skoraði 24 stig þegar Sacramento Kings vann 99-96 sigur á Golden State Warriors. Þetta var fyrsti sigur liðsins í átta leikjum. Stephen Curry var með 27 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar hjá Golden State.
NBA Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Farseðill á næsta stórmót í höfn Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Fleiri fréttir Valur og KR styrkja sig rétt fyrir lok gluggans Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Umfjöllun og viðtöl: Grindavík 74-79 KR | Risastór sigur KR Doncic skoraði 46 stig en þjálfarinn segir hann reyna á þolinmæðina Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Martin fagnaði eftir framlengingu Rose hengdur upp í rjáfur í Chicago Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Tryggvi og félagar sluppu með skrekkinn á móti botnliðinu NBA-leik frestað vegna óeirða í Minneapolis Elvar og félagar köstuðu frá sér sigrinum Njarðvík nær í nýjan miðherja eftir meiðslin Körfuboltakvöld: Betra að temja villtan leikmann en að vera með einhverja rolu Uppgjörið KR - Grindavík 93-71 | KR annað liðið til þess að vinna Grindavík Uppgjör: Tindstóll-Njarðvík 113-92 | Stólarnir léku sér að Njarðvíkingum „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Uppgjörið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð Sjá meira
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti