Morðið í Hafnarfirði: Æskuvinur unnustunnar í haldi lögreglu 17. ágúst 2010 11:44 Unnusta mannsins kom að honum látnum á sunnudaginn. Maðurinn sem er í haldi lögreglu grunaður um aðild að morðinu á Hannesi Helgasyni aðfararnótt sunnudags tengist unnustu Hannesar, að því er heimildir fréttastofu herma. Þau hafa þekkst frá því í æsku. Lögregla ákveður í dag hvort krafist verði gæsluvarðhalds manninum. Eftir yfirheyrslu lögreglu seint í gærkveldi yfir íslenskum karlmanni á þrítugsaldri var ákveðið að láta hann ekki lausan heldur hafa hann áfram í haldi vegna gruns um aðild hans að andláti Hannesar. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn vildi ekki staðfesta hvort hinn grunaði hafi játað aðild sína að morðinu en sagði frétta að vænta síðar í dag. Hannes Þór fannst látinn á heimili sínu um hádegisbil á sunnudag en hann virðist hafa verið stunginn með eggvopni oftar en einu sinni. Árásarmaðurinn var á bak og burt þegar unnusta Hannesar kom að honum á sunnudag en árásarmaðurinn virðist hafa farið inn um hurð á heimili Hannesar sem vanalega er ólæst. Í Fréttablaðinu í morgun segir að nokkurt rót hafi verið í svefnherberginu, þar sem verknaðurinn var framinn, sem bendi til þess að til einhverra stympinga eða jafnvel átaka hafi komið. Mikið blóð var á vettvangi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu verður tekin ákvörðun um hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir manninum síðar í dag. Fréttir ársins 2010 Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Maðurinn sem er í haldi lögreglu grunaður um aðild að morðinu á Hannesi Helgasyni aðfararnótt sunnudags tengist unnustu Hannesar, að því er heimildir fréttastofu herma. Þau hafa þekkst frá því í æsku. Lögregla ákveður í dag hvort krafist verði gæsluvarðhalds manninum. Eftir yfirheyrslu lögreglu seint í gærkveldi yfir íslenskum karlmanni á þrítugsaldri var ákveðið að láta hann ekki lausan heldur hafa hann áfram í haldi vegna gruns um aðild hans að andláti Hannesar. Friðrik Smári Björgvinsson yfirlögregluþjónn vildi ekki staðfesta hvort hinn grunaði hafi játað aðild sína að morðinu en sagði frétta að vænta síðar í dag. Hannes Þór fannst látinn á heimili sínu um hádegisbil á sunnudag en hann virðist hafa verið stunginn með eggvopni oftar en einu sinni. Árásarmaðurinn var á bak og burt þegar unnusta Hannesar kom að honum á sunnudag en árásarmaðurinn virðist hafa farið inn um hurð á heimili Hannesar sem vanalega er ólæst. Í Fréttablaðinu í morgun segir að nokkurt rót hafi verið í svefnherberginu, þar sem verknaðurinn var framinn, sem bendi til þess að til einhverra stympinga eða jafnvel átaka hafi komið. Mikið blóð var á vettvangi. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu verður tekin ákvörðun um hvort krafist verði gæsluvarðhalds yfir manninum síðar í dag.
Fréttir ársins 2010 Morðið á Hannesi Þór Helgasyni Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira