Raikkönen ósáttur við Renault umræðu 6. október 2010 13:56 Kimi Raikkönen keppir í rallakstri með Citroen. Mynd: Getty Images Finninn Kimi Raikkönen segist ekki ætla að ganga til liðs við Formúlu 1 lið Renault, en hann hefur verið orðaður við liðið síðustu vikur. Raikkönen hafði að sögn autosport.com samband við Renault eftir belgíska kappaksturinn og Eric Boullier framkvæmdarstjóri talaði frjálslega um málið að mati Raikkönen. Raikkönen hefur keppt í heimsmeistarakeppninni í rallakstri á Citroen á þessu ári. Raikkönen segir í frétt á autosport.com að hann hafi ekki áhuga á því sem Renault hefur upp á að bjóða og er vitnað í viðtal við Raikkönen í finnska dagblaðinu Turun Sanomat. "Ég er mjög svekktur hvernig þeir hafa notað nafn mitt í þeirra markaðssetningu. Ég hef aldrei íhugað það alvarlega að keyra með Renaut og ég get fullvissað ykkur um það að ég er 100% viss að ég keyri ekki með Renault á næsta ári", sagði Raikkönen. Bouiller hafði sagt það í vikunni á f1.com að það væri sómi að Raikkönen hefði haft samband við liðið og sýndi að liðið hefði gert góða hluti á árinu og geti keppt um titilinn í framtíðinni. Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Finninn Kimi Raikkönen segist ekki ætla að ganga til liðs við Formúlu 1 lið Renault, en hann hefur verið orðaður við liðið síðustu vikur. Raikkönen hafði að sögn autosport.com samband við Renault eftir belgíska kappaksturinn og Eric Boullier framkvæmdarstjóri talaði frjálslega um málið að mati Raikkönen. Raikkönen hefur keppt í heimsmeistarakeppninni í rallakstri á Citroen á þessu ári. Raikkönen segir í frétt á autosport.com að hann hafi ekki áhuga á því sem Renault hefur upp á að bjóða og er vitnað í viðtal við Raikkönen í finnska dagblaðinu Turun Sanomat. "Ég er mjög svekktur hvernig þeir hafa notað nafn mitt í þeirra markaðssetningu. Ég hef aldrei íhugað það alvarlega að keyra með Renaut og ég get fullvissað ykkur um það að ég er 100% viss að ég keyri ekki með Renault á næsta ári", sagði Raikkönen. Bouiller hafði sagt það í vikunni á f1.com að það væri sómi að Raikkönen hefði haft samband við liðið og sýndi að liðið hefði gert góða hluti á árinu og geti keppt um titilinn í framtíðinni.
Mest lesið Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Körfubolti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Körfubolti Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Körfubolti Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Enski boltinn Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira