Tveir krummar á Brimi 7. október 2010 07:00 Karl Sigurðsson situr í borgarstjórn og er meðlimur Baggalúts og hefur augljóslega sagt eitthvað fyndið því unnusta hans, Tobba Marinós, skellihlær.Myndir/Hanna Lísa Kvikmyndin Brim eftir Árna Ólaf Ásgeirsson hefur fengið afbragðs góða dóma gagnrýnenda og fékk meðal annars fjórar stjörnur hjá Fréttablaðinu og fullt hús í DV. Enda var hvergi að finna auðan blett í lokapartýi RIFF þar sem frumsýningunni og lokum kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík var fagnað. Kvikmyndin Brim hefur verið ansi lengi í vinnslu en næstum tvö og hálft ár eru liðin frá því að tökum lauk. Það virtist hins vegar vera mál manna að sú bið hefði svo sannarlega verið þess virði. Athygli vakti að tveir Krummar létu ljós sitt skína, annars vegar Hrafn Gunnlaugsson og hins vegar Krummi, oftast kenndur við Mínus. Myndin er byggð á samnefndu verki eftir Jón Atla Jónasson sem var sett upp af Vesturporti. Og virðist kvikmyndin ekki gefa leikverkinu neitt eftir enda endurtekur leikhópurinn hlutverkin sín á hvíta tjaldinu. Litlu mátti muna að aðeins einn leikari yrði viðstaddur sjálfa frumsýninguna, Ólafur Darri, sem síðan segir ekki orð í myndinni. Gísli Örn Garðarsson og Víkingur Kristjánsson komu því frumsýningunni til bjargar, flugu frá London til að vera viðstaddir. Aðrir leikarar myndarinnar, sem voru uppteknir á fjölum Þjóðleikhússins í Íslandsklukkunni, mættu síðan kampakátir í partíið eftir á. freyrgigja@frettabladid.is Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður mætti með móður sína, Herdísi Þorvaldsdóttur, og frænda í frumsýningarteitið. Bræðurnir Haraldur og Stefán Jónssynir voru hressir að vanda. Óttarr Proppé var það líka en hann stendur fyrir aftan þá. Ingvar E. Sigurðsson mætti í partíið eftir að hafa leikið Jón Hreggviðsson í Þjóðleikhúsinu og spjallaði við Óskar Jónasson leikstjóra. Leikkonurnar Margrét Vilhjálmsdóttir og Tinna Hrafnsdóttir voru eiturhressar í partíinu. Það fyrirfinnst varla svalara tvíeyki en Krummi úr Mínus og Jón Ólafsson. Lífið Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira
Kvikmyndin Brim eftir Árna Ólaf Ásgeirsson hefur fengið afbragðs góða dóma gagnrýnenda og fékk meðal annars fjórar stjörnur hjá Fréttablaðinu og fullt hús í DV. Enda var hvergi að finna auðan blett í lokapartýi RIFF þar sem frumsýningunni og lokum kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík var fagnað. Kvikmyndin Brim hefur verið ansi lengi í vinnslu en næstum tvö og hálft ár eru liðin frá því að tökum lauk. Það virtist hins vegar vera mál manna að sú bið hefði svo sannarlega verið þess virði. Athygli vakti að tveir Krummar létu ljós sitt skína, annars vegar Hrafn Gunnlaugsson og hins vegar Krummi, oftast kenndur við Mínus. Myndin er byggð á samnefndu verki eftir Jón Atla Jónasson sem var sett upp af Vesturporti. Og virðist kvikmyndin ekki gefa leikverkinu neitt eftir enda endurtekur leikhópurinn hlutverkin sín á hvíta tjaldinu. Litlu mátti muna að aðeins einn leikari yrði viðstaddur sjálfa frumsýninguna, Ólafur Darri, sem síðan segir ekki orð í myndinni. Gísli Örn Garðarsson og Víkingur Kristjánsson komu því frumsýningunni til bjargar, flugu frá London til að vera viðstaddir. Aðrir leikarar myndarinnar, sem voru uppteknir á fjölum Þjóðleikhússins í Íslandsklukkunni, mættu síðan kampakátir í partíið eftir á. freyrgigja@frettabladid.is Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður mætti með móður sína, Herdísi Þorvaldsdóttur, og frænda í frumsýningarteitið. Bræðurnir Haraldur og Stefán Jónssynir voru hressir að vanda. Óttarr Proppé var það líka en hann stendur fyrir aftan þá. Ingvar E. Sigurðsson mætti í partíið eftir að hafa leikið Jón Hreggviðsson í Þjóðleikhúsinu og spjallaði við Óskar Jónasson leikstjóra. Leikkonurnar Margrét Vilhjálmsdóttir og Tinna Hrafnsdóttir voru eiturhressar í partíinu. Það fyrirfinnst varla svalara tvíeyki en Krummi úr Mínus og Jón Ólafsson.
Lífið Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Sjá meira