Uppistandarinn og fyrrverandi dægurlagasöngvarinn Bergur Ebbi Benediktsson fagnaði útgáfu Tími hnyttninnar er liðinn, sem er fyrsta ljóðabók hans, í Eymundsson á þriðjudag. Margir góðir gestir létu sjá sig og fögnuðu vel þegar ljóð voru lesin upp úr bókinni.
Hér er hægt að sjá myndband við Eitt sniðugt, sem er eitt ljóða bókarinnar.


