Mourinho fékk eins leiks bann og sex milljónir í sekt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2010 18:45 Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid. Mynd/AP Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var í kvöld dæmdur í eins leiks bann hjá UEFA fyrir að skipa leikmönnum sínum að fá viljandi rautt spjald í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni á dögunum. Þeir Xabi Alonso og Sergio Ramos fengu báðir sitt annað gula spjald í leiknum fyrir að tefja leikinn og það var augljóst að það var eitthvað skrítið í gangi. Með því að fá rautt spjald fóru þeir félagar í leikbann í lokaleik riðilsins á móti Auxerre í leik sem skiptir ekki máli því Real Madrid er búið að vinna riðilinn. Alonso og Ramos mæta síðan með hreint borð inn í sextán liða úrslitin og það var aðalmarkmiðið með því að ná í umrædd rauð spjöld. Allir þrír verða nú fjarri góðu gammni á móti franska liðinu. Auk leikbannsins fékk Mourinho 40 þúsund evrur í sekt sem gera um sex milljónir íslenskra króna. Mourinho er einnig á skilorði næstu þrjú árin og fær eins leiks bann um leið og hann gerist sekur um óviðeignandi hegðun að mati aganefndar UEFA. Mourinho var ekki sá eini í Real Madrid sem fékk peningasekt. Xabi Alonso og Sergio Ramos þurfa báðir að greiða 20 þúsund evrur, Iker Casillas þarf að borga 10 þúsund evrur í sekt fyrir að koma skilaboðunum áfram og Jerzy Dudek fékk fimm þúsund evra sekt fyrir að bera skilaboðin frá Mourinho til Casillas. Real Madrid þarf einnig að greiða 120 þúsund evra sekt fyrir þessa óíþróttamannslega hegðsun þjálfara og leikmanna sinna en það eru rúmlega 18 milljónir íslenskra króna. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, var í kvöld dæmdur í eins leiks bann hjá UEFA fyrir að skipa leikmönnum sínum að fá viljandi rautt spjald í 4-0 sigri Real Madrid á Ajax í Meistaradeildinni á dögunum. Þeir Xabi Alonso og Sergio Ramos fengu báðir sitt annað gula spjald í leiknum fyrir að tefja leikinn og það var augljóst að það var eitthvað skrítið í gangi. Með því að fá rautt spjald fóru þeir félagar í leikbann í lokaleik riðilsins á móti Auxerre í leik sem skiptir ekki máli því Real Madrid er búið að vinna riðilinn. Alonso og Ramos mæta síðan með hreint borð inn í sextán liða úrslitin og það var aðalmarkmiðið með því að ná í umrædd rauð spjöld. Allir þrír verða nú fjarri góðu gammni á móti franska liðinu. Auk leikbannsins fékk Mourinho 40 þúsund evrur í sekt sem gera um sex milljónir íslenskra króna. Mourinho er einnig á skilorði næstu þrjú árin og fær eins leiks bann um leið og hann gerist sekur um óviðeignandi hegðun að mati aganefndar UEFA. Mourinho var ekki sá eini í Real Madrid sem fékk peningasekt. Xabi Alonso og Sergio Ramos þurfa báðir að greiða 20 þúsund evrur, Iker Casillas þarf að borga 10 þúsund evrur í sekt fyrir að koma skilaboðunum áfram og Jerzy Dudek fékk fimm þúsund evra sekt fyrir að bera skilaboðin frá Mourinho til Casillas. Real Madrid þarf einnig að greiða 120 þúsund evra sekt fyrir þessa óíþróttamannslega hegðsun þjálfara og leikmanna sinna en það eru rúmlega 18 milljónir íslenskra króna.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti Botna ekkert í Snorra: „Við erum teknir í bólinu“ Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti „Tveggja ára barn að labba við sundlaugarbakkann og enginn gerði neitt“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Basl á Bóndadaginn Handbolti Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Handbolti Fleiri fréttir Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu