Spilar fyrir 700 þúsund manns 1. október 2010 08:00 baldvin oddsson Einn efnilegasti trompetleikari landsins spilar fyrir sjö hundruð þúsund manns í Bandaríkjunum.fréttablaðið/valli Baldvin Oddsson, einn efnilegasti trompetleikari landsins, kemur fram í bandaríska útvarpsþættinum From The Top 15. nóvember. Þátturinn er sendur út á um 250 útvarpsstöðvum og talinn eiga sér um sjö hundruð þúsund dygga aðdáendur. Þátturinn er á vegum bandarísku fjölmiðlastofnunarinnar National Public Radio og er afar góður sýningargluggi fyrir unga tónlistarmenn þar í landi. „Þetta er mikill heiður fyrir Baldvin og áskorun," segir Oddur Björnsson, faðir Baldvins. „Útsendarar frá From The Top heyrðu hann spila á tónlistarhátíðinni í Brevard í Norður-Karólínu í sumar og buðu honum að koma fram í þættinum," bætir hann við. Upptökur fara fram í Boston seint í þessum mánuði. Yfir tvö þúsund ungir tónlistarmenn á aldrinum átta til átján ára hafa komið fram bæði í sjónvarps- og útvarpsútgáfu þáttarins. Baldvin, sem er aðeins sextán ára, tók þátt í meistaranámskeiði við Center For Advandced Musical Studies í New Hampshire í Bandaríkjunum í sumar og innritaðist síðan í Interlochen-listmenntaskólann í Michigan í byrjun september. Fréttablaðið greindi frá því í sumar að hann hefði fengið inngöngu í skólann, sem þykir mjög góður árangur. „Hann unir hag sínum þar vel og hefur nóg að gera," segir Oddur, sem er sjálfur fyrsti básúnuleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands. - fb Lífið Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Sjá meira
Baldvin Oddsson, einn efnilegasti trompetleikari landsins, kemur fram í bandaríska útvarpsþættinum From The Top 15. nóvember. Þátturinn er sendur út á um 250 útvarpsstöðvum og talinn eiga sér um sjö hundruð þúsund dygga aðdáendur. Þátturinn er á vegum bandarísku fjölmiðlastofnunarinnar National Public Radio og er afar góður sýningargluggi fyrir unga tónlistarmenn þar í landi. „Þetta er mikill heiður fyrir Baldvin og áskorun," segir Oddur Björnsson, faðir Baldvins. „Útsendarar frá From The Top heyrðu hann spila á tónlistarhátíðinni í Brevard í Norður-Karólínu í sumar og buðu honum að koma fram í þættinum," bætir hann við. Upptökur fara fram í Boston seint í þessum mánuði. Yfir tvö þúsund ungir tónlistarmenn á aldrinum átta til átján ára hafa komið fram bæði í sjónvarps- og útvarpsútgáfu þáttarins. Baldvin, sem er aðeins sextán ára, tók þátt í meistaranámskeiði við Center For Advandced Musical Studies í New Hampshire í Bandaríkjunum í sumar og innritaðist síðan í Interlochen-listmenntaskólann í Michigan í byrjun september. Fréttablaðið greindi frá því í sumar að hann hefði fengið inngöngu í skólann, sem þykir mjög góður árangur. „Hann unir hag sínum þar vel og hefur nóg að gera," segir Oddur, sem er sjálfur fyrsti básúnuleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands. - fb
Lífið Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Fleiri fréttir Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Sjá meira