NBA: Fyrsti sigur Miami og Cleveland vann Boston Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. október 2010 09:00 Dwyane Wade skoraði 30 stig í leiknum í nótt. Mynd/AP Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh unnu sinn fyrsta leik saman með Miami Heat í NBA-deildinni í nótt en Boston sem vann Miami-liðið í opnunarleiknum í fyrrinótt tapaði hinsvegar óvænt fyrir gamla liðinu hans LeBrons James, Cleveland Cavaliers.Dwyane Wade var með 30 stig í 97-87 útisigri Miami Heat á Philadelphia 76ers en LeBron James var með 16 stig og Chris Bosh skoraði 15 stig. James tapaði 9 boltum í leiknum og er því með 8,5 tapaða bolta að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum sínum með Miami. Nýliðinn Evan Turner skoraði 16 stig fyrir Philadelphia.Cleveland Cavaliers vann 95-87 sigur á Boston Celtics í fyrsta leik sínum án LeBron James. J.J. Hickson skoraði 21 stig og Daniel Gibson var með 16 stig. Rajon Rondo skoraði 18 stig og 9 stoðsendingar fyrir Boston sem var meðal annars ellefu stigum yfir í þriðja leikhlutanum.Brook Lopez skoraði 25 stig þegar New Jersey Nets vann 101-98 sigur á Detroit Pistons í fyrsta leiknum síðan að Rússinn Mikhail Prokhorov eignaðist félagið. Devin Harris var með 22 stig og 9 stoðsendingar hjá Nets.Dirk Nowitzki var með 28 stig og 13 fráköst í 101-86 sigri Dallas Mavericks á Charlotte Bobcats en Jason Kidd bætti við 12 stigum og 18 stoðsendingum og Jason Terry skoraði 22 stig.Landsliðsmennirnir Kevin Durant og Russell Westbrook voru í stuði og skoruðu saman 58 stig í 106-95 sigri Oklahoma City á Chicago Bulls, Durant skoraði 30 stig og Westbrook var með 28 stig og 10 fráköst. Derrick Rose skoraði 28 stig í fyrsta leik Chicago undir stjórn Tom Thibodeau, fyrrum aðstoðarþjálfara Boston.Tim Duncan var með 23 stig og 12 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 122-109 sigur á Indiana Pacers. Manu Ginobili skoraði 22 stig og Tpony Parker var með 20 stig og 9 stoðsendingar en hjá Indiana var Roy Hibbert með 28 stig og Danny Granger skoraði 26 stig.Chris Paul var með 17 stig og 16 stoðsendingar þegar New Orleans Hornets vann 95-91 sigur á Milwaukee Bucks.Carmelo Anthony skoraði 23 stig og Arron Afflalo var með 22 stig þegar Denver Nuggets vann 110-88 sigur á Utah Jazz. George Karl, þjálfari Denver, snéri aftur á bekkinn hjá Denver eftir langvinn veikindi.Monta Ellis skoraði 46 stig og Stephen Curry var með 25 stig og 11 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 131-128 sigur á Houston Rockets í miklum stigaleik. Luis Scola var með 35 stig og 16 fráköst fyrir Houston sem lék án Yao Ming.Blake Griffin var með 20 stig og 14 fráköst í sínum fyrsta leik með Los Angeles Clippers en það kom ekki í veg fyrir að liðið tapaði 88-98 á móit Portland Trail Blazers. Brandon Roy var með 22 stig fyrir Portland.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers-Boston Celtics 95-87 New Jersey Nets-Detroit Pistons 101-98 Philadelphia 76Ers-Miami Heat 87-97 Toronto Raptors-New York Knicks 93-98 Memphis Grizzlies-Atlanta Hawks 104-119 Minnesota Timberwolves-Sacramento Kings 116-117 New Orleans Hornets-Milwaukee Bucks 95-91 Oklahoma City Thunder-Chicago Bulls 106-95 Dallas Mavericks-Charlotte Bobcats 101-86 San Antonio Spurs-Indiana Pacers 122-109 Denver Nuggets-Utah Jazz 110-88 Golden State Warriors-Houston Rockets 132-128 Los Angeles Clippers-Portland Trail Blazers 88-98 NBA Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira
Dwyane Wade, LeBron James og Chris Bosh unnu sinn fyrsta leik saman með Miami Heat í NBA-deildinni í nótt en Boston sem vann Miami-liðið í opnunarleiknum í fyrrinótt tapaði hinsvegar óvænt fyrir gamla liðinu hans LeBrons James, Cleveland Cavaliers.Dwyane Wade var með 30 stig í 97-87 útisigri Miami Heat á Philadelphia 76ers en LeBron James var með 16 stig og Chris Bosh skoraði 15 stig. James tapaði 9 boltum í leiknum og er því með 8,5 tapaða bolta að meðaltali í fyrstu tveimur leikjum sínum með Miami. Nýliðinn Evan Turner skoraði 16 stig fyrir Philadelphia.Cleveland Cavaliers vann 95-87 sigur á Boston Celtics í fyrsta leik sínum án LeBron James. J.J. Hickson skoraði 21 stig og Daniel Gibson var með 16 stig. Rajon Rondo skoraði 18 stig og 9 stoðsendingar fyrir Boston sem var meðal annars ellefu stigum yfir í þriðja leikhlutanum.Brook Lopez skoraði 25 stig þegar New Jersey Nets vann 101-98 sigur á Detroit Pistons í fyrsta leiknum síðan að Rússinn Mikhail Prokhorov eignaðist félagið. Devin Harris var með 22 stig og 9 stoðsendingar hjá Nets.Dirk Nowitzki var með 28 stig og 13 fráköst í 101-86 sigri Dallas Mavericks á Charlotte Bobcats en Jason Kidd bætti við 12 stigum og 18 stoðsendingum og Jason Terry skoraði 22 stig.Landsliðsmennirnir Kevin Durant og Russell Westbrook voru í stuði og skoruðu saman 58 stig í 106-95 sigri Oklahoma City á Chicago Bulls, Durant skoraði 30 stig og Westbrook var með 28 stig og 10 fráköst. Derrick Rose skoraði 28 stig í fyrsta leik Chicago undir stjórn Tom Thibodeau, fyrrum aðstoðarþjálfara Boston.Tim Duncan var með 23 stig og 12 fráköst þegar San Antonio Spurs vann 122-109 sigur á Indiana Pacers. Manu Ginobili skoraði 22 stig og Tpony Parker var með 20 stig og 9 stoðsendingar en hjá Indiana var Roy Hibbert með 28 stig og Danny Granger skoraði 26 stig.Chris Paul var með 17 stig og 16 stoðsendingar þegar New Orleans Hornets vann 95-91 sigur á Milwaukee Bucks.Carmelo Anthony skoraði 23 stig og Arron Afflalo var með 22 stig þegar Denver Nuggets vann 110-88 sigur á Utah Jazz. George Karl, þjálfari Denver, snéri aftur á bekkinn hjá Denver eftir langvinn veikindi.Monta Ellis skoraði 46 stig og Stephen Curry var með 25 stig og 11 stoðsendingar þegar Golden State Warriors vann 131-128 sigur á Houston Rockets í miklum stigaleik. Luis Scola var með 35 stig og 16 fráköst fyrir Houston sem lék án Yao Ming.Blake Griffin var með 20 stig og 14 fráköst í sínum fyrsta leik með Los Angeles Clippers en það kom ekki í veg fyrir að liðið tapaði 88-98 á móit Portland Trail Blazers. Brandon Roy var með 22 stig fyrir Portland.Úrslit allra leikja í NBA-deildinni í nótt: Cleveland Cavaliers-Boston Celtics 95-87 New Jersey Nets-Detroit Pistons 101-98 Philadelphia 76Ers-Miami Heat 87-97 Toronto Raptors-New York Knicks 93-98 Memphis Grizzlies-Atlanta Hawks 104-119 Minnesota Timberwolves-Sacramento Kings 116-117 New Orleans Hornets-Milwaukee Bucks 95-91 Oklahoma City Thunder-Chicago Bulls 106-95 Dallas Mavericks-Charlotte Bobcats 101-86 San Antonio Spurs-Indiana Pacers 122-109 Denver Nuggets-Utah Jazz 110-88 Golden State Warriors-Houston Rockets 132-128 Los Angeles Clippers-Portland Trail Blazers 88-98
NBA Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Sjá meira