Hvenær snýr Tiger eiginlega aftur? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. mars 2010 18:15 Það er fátt um annað rætt í golfheiminum hvenær Tiger Woods láti eiginlega sjá sig aftur á golfvellinum. Það hefur enginn eitt svar við þeirri spurningu. AP-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Tiger komi ekki á völlinn fyrr en á Masters-mótinu. New York Post segir aftur á móti að Tiger muni spila á boðsmóti Arnold Palmer eftir tvær vikur. Góðvinur Tigers, Mark O´Meara, segir síðan að það kæmi sér ekki á óvart ef Tiger spilaði á Tvistock Cup sem er keppni á milli tveggja golfklúbba. Það mót fer fram helgina 22. og 23. mars. Hvað sem því líður þá er í það minnsta ljóst að það styttist í að Tiger láti aftur sjá sig með kylfu í hönd og með kylfusvein í eftirdragi. Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Það er fátt um annað rætt í golfheiminum hvenær Tiger Woods láti eiginlega sjá sig aftur á golfvellinum. Það hefur enginn eitt svar við þeirri spurningu. AP-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Tiger komi ekki á völlinn fyrr en á Masters-mótinu. New York Post segir aftur á móti að Tiger muni spila á boðsmóti Arnold Palmer eftir tvær vikur. Góðvinur Tigers, Mark O´Meara, segir síðan að það kæmi sér ekki á óvart ef Tiger spilaði á Tvistock Cup sem er keppni á milli tveggja golfklúbba. Það mót fer fram helgina 22. og 23. mars. Hvað sem því líður þá er í það minnsta ljóst að það styttist í að Tiger láti aftur sjá sig með kylfu í hönd og með kylfusvein í eftirdragi.
Golf Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira