De Bont vill Óttar til Kína 2. október 2010 11:00 Óttar Guðnason Reikna má með því að Mulan verði stórt verkefni en myndin er byggð á frægu kínversku ævintýri. Óttar Guðnason er á leið til Kína. Þar mun hann taka upp stórmynd með Jan De Bont. Hollenski kvikmyndagerðarmaðurinn Jan De Bont hefur ráðið til sín íslenska kvikmyndatökumanninn Óttar Guðnason til að gera kvikmynd eftir kínverska ævintýrinu Mulan. Þetta kom fram á vef imdb.com í gær. Kínverska leikkonan Ziyi Zhang mun leika aðalhlutverkið en hún lék aðalhlutverkið í hinni mögnuðu Crouching Tiger, Hidden Dragon og hefur leikið í Hollywood-myndum á borð við Rush Hour 2 og Horseman. Óttar hlýtur að taka atvinnutilboðinu frá De Bont með nokkrum fyrirvara. Því De Bont hafði fengið íslenska tökumanninn til að sjá um kvikmyndatöku á stórmyndinni Stopping Power sem átti að gerast í Berlín. Búið var að ráða John Cusack í aðalhlutverkið, kaupa 150 bíla og tvær flugvélar og Óttar hafði eytt drjúgum tíma í að undirbúa tökur. En svo yfirgaf einn framleiðandi myndarinnar skipið og hætt var við hana. Mulan-ævintýrið hefur einu sinni ratað á hvíta tjaldið en það var þá í formi teiknimyndar frá Disney-risanum. Myndin segir frá kínverskri stúlku sem bjargar lífi föður síns með því að ganga í kínverska herinn í hans stað. Samkvæmt imdb.com er ráðgert að tökur fari fram í Shanghaí en frumsýning verður 2011. freyrgigja@frettabladid.is Lífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira
Óttar Guðnason er á leið til Kína. Þar mun hann taka upp stórmynd með Jan De Bont. Hollenski kvikmyndagerðarmaðurinn Jan De Bont hefur ráðið til sín íslenska kvikmyndatökumanninn Óttar Guðnason til að gera kvikmynd eftir kínverska ævintýrinu Mulan. Þetta kom fram á vef imdb.com í gær. Kínverska leikkonan Ziyi Zhang mun leika aðalhlutverkið en hún lék aðalhlutverkið í hinni mögnuðu Crouching Tiger, Hidden Dragon og hefur leikið í Hollywood-myndum á borð við Rush Hour 2 og Horseman. Óttar hlýtur að taka atvinnutilboðinu frá De Bont með nokkrum fyrirvara. Því De Bont hafði fengið íslenska tökumanninn til að sjá um kvikmyndatöku á stórmyndinni Stopping Power sem átti að gerast í Berlín. Búið var að ráða John Cusack í aðalhlutverkið, kaupa 150 bíla og tvær flugvélar og Óttar hafði eytt drjúgum tíma í að undirbúa tökur. En svo yfirgaf einn framleiðandi myndarinnar skipið og hætt var við hana. Mulan-ævintýrið hefur einu sinni ratað á hvíta tjaldið en það var þá í formi teiknimyndar frá Disney-risanum. Myndin segir frá kínverskri stúlku sem bjargar lífi föður síns með því að ganga í kínverska herinn í hans stað. Samkvæmt imdb.com er ráðgert að tökur fari fram í Shanghaí en frumsýning verður 2011. freyrgigja@frettabladid.is
Lífið Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Tónlist Heillandi heimili í Hlíðunum Lífið Fleiri fréttir Ómótstæðilegar Créme Brulée bollur með stökkum sykurhjúp Bubbi byrjaður á hugvíkkandi efnum Heillandi heimili í Hlíðunum Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Mikil ást á klúbbnum Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Sjá meira