Nýtt vaxtabótakerfi í bígerð 3. desember 2010 06:00 Það var mikið fundað í stjórnarráðinu í gær. Nú verður samkomulagið kynnt þar í dag. Nýtt vaxtabótakerfi, til viðbótar því gamla, er ein þeirra aðgerða sem ríkisstjórnin stefnir að til aðstoðar skuldugum heimilum. Samkomulagsdrög um aðgerðir liggja fyrir á milli ríkisstjórnar, lífeyrissjóða og banka. Ekki er búið að skrifa undir samkomulagið en það verður líklega gert í dag. Aðgerðirnar eru í raun þríþættar. Mörkin til að komast inn í sértæka skuldaaðlögun verða lækkuð þannig að auðveldara verður fyrir fólk með litla greiðslugetu að komast í sértæku aðlögunina. Þá á einnig að auðvelda fólki að fara 110 prósenta leiðina svokölluðu, þar sem skuldir eru færðar niður í 110 prósent af markaðsvirði eigna. Þriðja aðgerðin er síðan nýja vaxtabótakerfið sem snýr að umtalsverðri vaxtaniðurgreiðslu í gegnum skattkerfið. Nánari útfærslur á eftir að gera á kerfinu sem á að kallast á við gamla vaxtabótakerfið. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verður nýja kerfið eignatengt. Óvíst er hver kostnaður við aðgerðirnar verður en þær eiga að ná til 40 til 50 þúsund manns. „Ef ekkert óvænt kemur upp, á ég von á því að það takist að lenda þessu einhvern tíma á morgun [í dag]," sagði Arnar Sigurmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, sem sat á fundi með einum ráðherranna þegar rætt var við hann. Arnar sagði aðkomu lífeyrisjóðanna að aðgerðunum eina og sér ekki mundu hafa áhrif á lífeyrisgreiðslur sjóðanna. „Það helgast af því að lífeyrissjóðirnir eru með þannig veðstöðu að í langflestum tilfellum eru þeir vel innan marka. En auðvitað kemur fyrir að við lendum að einhverju leyti fyrir utan og þá verður einfaldlega að meta hvort um óinnheimtanlegar kröfur sé að ræða eða ekki," sagði Arnar sem ekki svaraði því hvort lífeyrissjóðirnir myndu koma að fjármögnun vaxtabótakerfisins. Það ætti eftir að koma í ljós. - kh, gar Fréttir Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Sjá meira
Nýtt vaxtabótakerfi, til viðbótar því gamla, er ein þeirra aðgerða sem ríkisstjórnin stefnir að til aðstoðar skuldugum heimilum. Samkomulagsdrög um aðgerðir liggja fyrir á milli ríkisstjórnar, lífeyrissjóða og banka. Ekki er búið að skrifa undir samkomulagið en það verður líklega gert í dag. Aðgerðirnar eru í raun þríþættar. Mörkin til að komast inn í sértæka skuldaaðlögun verða lækkuð þannig að auðveldara verður fyrir fólk með litla greiðslugetu að komast í sértæku aðlögunina. Þá á einnig að auðvelda fólki að fara 110 prósenta leiðina svokölluðu, þar sem skuldir eru færðar niður í 110 prósent af markaðsvirði eigna. Þriðja aðgerðin er síðan nýja vaxtabótakerfið sem snýr að umtalsverðri vaxtaniðurgreiðslu í gegnum skattkerfið. Nánari útfærslur á eftir að gera á kerfinu sem á að kallast á við gamla vaxtabótakerfið. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins verður nýja kerfið eignatengt. Óvíst er hver kostnaður við aðgerðirnar verður en þær eiga að ná til 40 til 50 þúsund manns. „Ef ekkert óvænt kemur upp, á ég von á því að það takist að lenda þessu einhvern tíma á morgun [í dag]," sagði Arnar Sigurmundsson, formaður Landssamtaka lífeyrissjóða, sem sat á fundi með einum ráðherranna þegar rætt var við hann. Arnar sagði aðkomu lífeyrisjóðanna að aðgerðunum eina og sér ekki mundu hafa áhrif á lífeyrisgreiðslur sjóðanna. „Það helgast af því að lífeyrissjóðirnir eru með þannig veðstöðu að í langflestum tilfellum eru þeir vel innan marka. En auðvitað kemur fyrir að við lendum að einhverju leyti fyrir utan og þá verður einfaldlega að meta hvort um óinnheimtanlegar kröfur sé að ræða eða ekki," sagði Arnar sem ekki svaraði því hvort lífeyrissjóðirnir myndu koma að fjármögnun vaxtabótakerfisins. Það ætti eftir að koma í ljós. - kh, gar
Fréttir Mest lesið Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fleiri fréttir Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Sjá meira