Þrettán ára drengur hengdi sig fyrir slysni vegna netæðis 18. ágúst 2010 21:42 Harry Robinson lést aðeins þrettán ára gamall. Hinn þrettán ára gamli Harry Robinson, hengdi sig fyrir slysni í janúar síðastliðnum. Rannsókn lögreglunnar í Essex í Bretlandi leiddi í ljós að Harry hafði ætlað að láta líða yfir sig. Það gerði hann með því að vefja handklæði, sem var fast í sturtuhengi, utan um hálsinn á sér. Svo virðist sem hann hafi misst fótana og kafnað. Ellefu ára gamall bróðir Harrys kom að honum og tókst að skera hann niður. Það var þó of seint; Harry var þegar látinn. Samkvæmt vefsíðu The Daily Mail þá hugðist Harry kæfa sig til þess að komast í vímu. Um er að ræða nokkurskonar netæði sem er kallað á ensku „the choking game". Leikurinn gengur út á það að einstaklingur lætur líða yfir sig með því að hindra að súrefni berist til heilans. Uppátækið náði miklum vinsældum fyrir örfáum árum síðan þegar unglingar víðsvegar um heiminn fóru að taka uppátækið upp á myndband og setja inn á myndbandasíðuna Youtube. Þar má finna fjölda myndbanda af unglingum láta líða yfir sig. Þá hefur mikið verið fjallað um æðið í bandarísku og breskum fjölmiðlum. Ekki síst vegna þess að Harry er ekki sá eini sem hefur látist eða skaðast í þessu hildarleik. Ísland virðist ekki hafa sloppið við æðið en finna má umræður um málið á spjallþræðinum doktor.is. Þar spyr unglingur, sem segist hafa prófað að láta líða yfir sig, hvort uppátækið sé hættulegt. Umræðuna um málið má finna í lok síðasta mánaðar. Svörin sem viðkomandi fær eru væntanlega ekki byggð á miklum upplýsingum. Þannig svarar banana1 spurningunni svona: „Þetta er ekkert neitt sérstaklega hættulegt, ekki jafn hættulegt og meth eða sígarettur en samt alveg pínu hættulegt." Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Sjá meira
Hinn þrettán ára gamli Harry Robinson, hengdi sig fyrir slysni í janúar síðastliðnum. Rannsókn lögreglunnar í Essex í Bretlandi leiddi í ljós að Harry hafði ætlað að láta líða yfir sig. Það gerði hann með því að vefja handklæði, sem var fast í sturtuhengi, utan um hálsinn á sér. Svo virðist sem hann hafi misst fótana og kafnað. Ellefu ára gamall bróðir Harrys kom að honum og tókst að skera hann niður. Það var þó of seint; Harry var þegar látinn. Samkvæmt vefsíðu The Daily Mail þá hugðist Harry kæfa sig til þess að komast í vímu. Um er að ræða nokkurskonar netæði sem er kallað á ensku „the choking game". Leikurinn gengur út á það að einstaklingur lætur líða yfir sig með því að hindra að súrefni berist til heilans. Uppátækið náði miklum vinsældum fyrir örfáum árum síðan þegar unglingar víðsvegar um heiminn fóru að taka uppátækið upp á myndband og setja inn á myndbandasíðuna Youtube. Þar má finna fjölda myndbanda af unglingum láta líða yfir sig. Þá hefur mikið verið fjallað um æðið í bandarísku og breskum fjölmiðlum. Ekki síst vegna þess að Harry er ekki sá eini sem hefur látist eða skaðast í þessu hildarleik. Ísland virðist ekki hafa sloppið við æðið en finna má umræður um málið á spjallþræðinum doktor.is. Þar spyr unglingur, sem segist hafa prófað að láta líða yfir sig, hvort uppátækið sé hættulegt. Umræðuna um málið má finna í lok síðasta mánaðar. Svörin sem viðkomandi fær eru væntanlega ekki byggð á miklum upplýsingum. Þannig svarar banana1 spurningunni svona: „Þetta er ekkert neitt sérstaklega hættulegt, ekki jafn hættulegt og meth eða sígarettur en samt alveg pínu hættulegt."
Erlendar fréttir ársins 2010 Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira Innlent Fleiri fréttir Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent