Þjálfari Sampdoria: Jafnast á við meistaratitilinn Elvar Geir Magnússon skrifar 16. maí 2010 17:03 Antonio Cassano fagnar Meistaradeildarsætinu. Það voru ekki bara stuðningsmenn Inter sem höfðu ástæðu til að fagna eftir lokaumferðina á Ítalíu í dag. Sampdoria er komið aftur í Evrópukeppni eftir átján ára bið en liðið endaði í fjórða sæti og verður í Meistaradeildinni næsta tímabil. „Við áttum frábært tímabil. Sérstaklega seinni hlutinn. Leikmenn höfðu trú á verkefninu," sagði Gigi Del Neri, aðalþjálfari Sampdoria, eftir 1-0 sigur gegn Napoli. Giampaolo Pazzini skoraði markið. „Þetta er svipuð tilfinning og að vinna meistaratitilinn. Þessi niðurstaða er langt fyrir ofan væntingar okkar. Liðsheildin gerði þetta að verkum þó við höfum vissulega menn eins og Giampaolo Pazzini og Antonio Cassano sem skoruðu mörg mikilvæg mörk." Del Neri er orðaður við þjálfarastöðuna hjá Juventus. „Leyfið okkur að fagna þessum áfanga með stuðningsmönnum. Við höfum mikið lagt á okkur og erum ekki byrjaðir að hugsa lengra fram í tímann," sagði Del Neri. Del Neri hefur áður reynt fyrir sér hjá stórum félögum en með slæmum árangri. Hann var rekinn frá Porto og entist ekki heilt tímabil hjá Roma. „Þegar ég fór t il Porto reyndi ég að taka inn unga leikmenn og losa mig við þá elstu. Það var rétt ákvörðun þó margir voru ósáttir á þeim tíma. Ég tel það vera eins hvort sem maður þjálfar miðlungs lið eða stórlið. Maður þarf að vera með virðingu allra. Ég tel mig hafa sannað mig," sagði Del Neri. Palermo var í baráttunni við Sampdoria um Meistaradeildarsætið en varð að láta sér fimmta sæti deildarinnar að góðu. Ítalski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjá meira
Það voru ekki bara stuðningsmenn Inter sem höfðu ástæðu til að fagna eftir lokaumferðina á Ítalíu í dag. Sampdoria er komið aftur í Evrópukeppni eftir átján ára bið en liðið endaði í fjórða sæti og verður í Meistaradeildinni næsta tímabil. „Við áttum frábært tímabil. Sérstaklega seinni hlutinn. Leikmenn höfðu trú á verkefninu," sagði Gigi Del Neri, aðalþjálfari Sampdoria, eftir 1-0 sigur gegn Napoli. Giampaolo Pazzini skoraði markið. „Þetta er svipuð tilfinning og að vinna meistaratitilinn. Þessi niðurstaða er langt fyrir ofan væntingar okkar. Liðsheildin gerði þetta að verkum þó við höfum vissulega menn eins og Giampaolo Pazzini og Antonio Cassano sem skoruðu mörg mikilvæg mörk." Del Neri er orðaður við þjálfarastöðuna hjá Juventus. „Leyfið okkur að fagna þessum áfanga með stuðningsmönnum. Við höfum mikið lagt á okkur og erum ekki byrjaðir að hugsa lengra fram í tímann," sagði Del Neri. Del Neri hefur áður reynt fyrir sér hjá stórum félögum en með slæmum árangri. Hann var rekinn frá Porto og entist ekki heilt tímabil hjá Roma. „Þegar ég fór t il Porto reyndi ég að taka inn unga leikmenn og losa mig við þá elstu. Það var rétt ákvörðun þó margir voru ósáttir á þeim tíma. Ég tel það vera eins hvort sem maður þjálfar miðlungs lið eða stórlið. Maður þarf að vera með virðingu allra. Ég tel mig hafa sannað mig," sagði Del Neri. Palermo var í baráttunni við Sampdoria um Meistaradeildarsætið en varð að láta sér fimmta sæti deildarinnar að góðu.
Ítalski boltinn Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Sjá meira